Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit: Bls. Should English language tesis be more ‘communicative’? Dave Allan .............. 4 Lands- og þjóðarhœttir Magnús Kristinsson ...... 8 Kennslugögn í spœnskunámi Aitor Yraola ............ 10 Námskeið spænskukenn- ara í sept. 1988 Guðrún Jóhannsdóttir ... 11 Nemandinn í brennidepli Námskeið á Sundvollen Þórhildur Oddsdóttir, Sigrún Hallbeck ......... 12 Fréttirfrá STÍL KHÍ............... 16 Fréttir frá Félagi dönskukennara Félagi frönskukennara Félagi sœnsku- og norsku- kennara .................. 17 Fréttir frá Félagi þýskukennara ............. 18 Ritdómur: Literature in the Language Classroom Auður Torfadóttir ........ 19 Ritdómur: Entrée Libre Þór Stefánsson ........... 20 Dönskukennarar! Leið- réttum rétt. Umfjöllun um Retskrivningsordbogen Halldóra Jónsdóttir Ingibjörg Johannesen .... 21 Ritdómur: „Sádan er der sámeget“ . . . Michael Dal Steinunn Hafstað ....... 22 Fremmedsprogsundervisn- ingen i Danmark Signe Holm-Larsen ....... 23 Sprákundervisningen i den svenska grundskolan och gymnasieskolan Ritstjómarrabb Gleðilegt sumar, ágætu lesendur! Málfríður er frekar seint á ferðinni í ár eins og vorið hér á Fróni. í vorblaðinu er að venju ekki lögð áhersla á eitt megin- efni, heldur er efni blaðsins af ýmsum toga. Að beiðni ritnefndar sendi Dave Allan, skólastjóri Bell- skólans í Norwich, Málfríði grein um prófagerð og kann rit- nefnd honum bestu þakkir fyrir. Einnig þakkar hún öðrum greinarhöfundum þeirra framlag. Greinarnar um tungu- málakennslu í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð eru liður í gagnkvæmri upplýsingamiðlun um skólastarf á Norðurlönd- um. Ritnefnd Málfríðar hvetur lesendur sína eindregið til að senda inn hvers konar efni sem þeir eiga í fórum sínum og þeir telji að geti komið öðrum að gagni. Lesendur geta einnig komið fyrirspurnum varðandi kennslufræði erlendra tungu- mála á framfæri í blaðinu og mun ritnefnd leita svara hjá þeim aðilum sem hæfastir eru hverju sinni. Breytingar hafa orðið á ritnefnd Málfríðar. Ritnefnd kveð- ur nú Sigþrúði Guðmundsdóttur sem hefur setið í ritstjórn frá upphafi og verið ein helsta driffjöðrin í útgáfustarfinu. Henni eru færðar þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf sem rit- nefndir Málfríðar eiga eftir að njóta góðs af. Til starfa bjóðum við velkomna Evu Hallvarðsdóttur, enskukennara við Ármúlaskóla. Væntir ritnefnd góðs af sam- starfi við hana. Að þessu sinni er forsíðumyndin eftir myndlistarkonuna Björgu Þorsteinsdóttur og nefnir hún hana „Órói“. Lennart Ericsson ...... Prófagerð fyrir enskukennara Halla Thorlacius....... Sprákundervisningen i finska skolor.................. Formannaskipti — stjórnar- skipti.................... Heimilisfang Málfríðar er: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. 26 27 28 30 Málfríður Tímarit samtaka tungumálakennara 1. tbl. 5. árg. maí 1989 Útgefandi: Samtök tungumálakennara á íslandi Ábyrgðarmaður: AuðurTorfadóttir [ ' Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Brynhildur A. Ragnarsdóttir ^ _ Margrét Guðlaugsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Sigurbjörg Eðvarðsdóttir J ó L A Knl S Prófarkalestur: María Gréta Guðjónsdóttir Setning, prentun og bókband: Prentstofa G. Benediktssonar 3

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.