Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 30

Málfríður - 15.05.1989, Blaðsíða 30
FORMANNASKIPTI Bertha S. Sigurðardóttir lauk BA- prófi með ensku sem aðalgrein frá HÍ árið 1977, uppeldis- og kennslu- fræði 1981. Stundar nám á cand.- mag. -stigi í ensku við HÍ. Kenndi við grunnskóla í 8 ár og kennir nú við Verzlunarskóla ís- lands. Hefur verið fulltrúi Féiags eraskukennara í stjórn STÍL frá stofnun samtakanna. STJÓRNARSKIPTI í FÉLAGINORSKU- OG SÆNSKUKENNARA Aðalfundur Félags norsku- og sænsku’kennara var haldinn 29. október 1988, þar sem m.a. var kjör- in ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa nú: Ingibjörg Sigurðardóttir, formað- ur, Anne Berit Mörch, varaformað- ur, Sigrún H. Hallbeck og Björg Á. Juhlin, gjaldkerar, Ingegerd Narby, ritari, María Þorgeirsdóttir, varamaður. Úr stjórn gekk Bjarnveig Ingvars- dóttir. Ingibjörg Sigurðardóttir bjó erlend- is í 14 ár en flutti til íslands 17 ára gömul. Hún lauk BA prófl í ensku og sænsku við Háskóla íslands vorið 1988. Hún kenndi sænsku 1982-1984 en kennir nú í 5.-9. bekk í Kópavogs- skóla og Garðaskóla. Stjórn STÍL: talið f.v.: Michael Dal, Fél. dönskukenriara, Elísabet Siemsen, Fél. þýskukennara, Trausti Júlíusson, Fél. frönskukennara, Sigurlaug Bjarnadóttir, Fél. frönskukennara, Ósa Knútsdóttir, Fél. dönskukennara, Halla Thorlacius, Fél. enskukennara, Kristín Guðmundsdóttir, form. enskukennara, sem sat fundinn, Bertha Sigurðar- dóttir, formiaður STÍL, Fél. enskukennara. Á myndina vantar Hannes Stefánsson, gjaldkera STÍL, Fél. þýskukenn- ara. 30

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.