Málfríður - 15.05.1989, Síða 30

Málfríður - 15.05.1989, Síða 30
FORMANNASKIPTI Bertha S. Sigurðardóttir lauk BA- prófi með ensku sem aðalgrein frá HÍ árið 1977, uppeldis- og kennslu- fræði 1981. Stundar nám á cand.- mag. -stigi í ensku við HÍ. Kenndi við grunnskóla í 8 ár og kennir nú við Verzlunarskóla ís- lands. Hefur verið fulltrúi Féiags eraskukennara í stjórn STÍL frá stofnun samtakanna. STJÓRNARSKIPTI í FÉLAGINORSKU- OG SÆNSKUKENNARA Aðalfundur Félags norsku- og sænsku’kennara var haldinn 29. október 1988, þar sem m.a. var kjör- in ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa nú: Ingibjörg Sigurðardóttir, formað- ur, Anne Berit Mörch, varaformað- ur, Sigrún H. Hallbeck og Björg Á. Juhlin, gjaldkerar, Ingegerd Narby, ritari, María Þorgeirsdóttir, varamaður. Úr stjórn gekk Bjarnveig Ingvars- dóttir. Ingibjörg Sigurðardóttir bjó erlend- is í 14 ár en flutti til íslands 17 ára gömul. Hún lauk BA prófl í ensku og sænsku við Háskóla íslands vorið 1988. Hún kenndi sænsku 1982-1984 en kennir nú í 5.-9. bekk í Kópavogs- skóla og Garðaskóla. Stjórn STÍL: talið f.v.: Michael Dal, Fél. dönskukenriara, Elísabet Siemsen, Fél. þýskukennara, Trausti Júlíusson, Fél. frönskukennara, Sigurlaug Bjarnadóttir, Fél. frönskukennara, Ósa Knútsdóttir, Fél. dönskukennara, Halla Thorlacius, Fél. enskukennara, Kristín Guðmundsdóttir, form. enskukennara, sem sat fundinn, Bertha Sigurðar- dóttir, formiaður STÍL, Fél. enskukennara. Á myndina vantar Hannes Stefánsson, gjaldkera STÍL, Fél. þýskukenn- ara. 30

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.