Málfríður - 15.09.1999, Síða 27

Málfríður - 15.09.1999, Síða 27
oft upp til að nemendur haldi athygli sinni, leggja ekki mikið upp úr löngum útskýringum á efninu nema nauðsynlegt sé, heldur að reyna að fá nemendur í lið með sér í uppgötvunarferli, stuðla að for- vitni þeirra hvar sem því verður við kom- ið, og alltaf að fá þeirra sjónarhorn og skoðanir á því sem verið er að fást við (sbr. I.S. 1996) hvort sem um er að ræða bygg- ingu og hrun Berlínarmúrsins eða texta eftir Rammstein. Heimildir: Hafdís Ingvarsdóttir: Glósur úr tímum í kennslu- fræði erlendra mála. 1998-1999. Ingvar Sigurgeirsson: Að mörgu er að hyggja. Handbók um undirbúning kennslu. Bóksala kennaranema. 2. útgáfa 1996. Ruth Wajnryb. Dictogloss: A Text-Based Approach to Teaching and Learning Grammar. Forum.Vol. 26. no 4. October 1989. Agústa Elín Ingþórsdóttir 1 mynd vistuð sem Bitrnap, GIF eða JPEG í Microsoft Word og flutt yfir í skjal með skipun- inni Insert Picture from File — einnig hægt að færa yfir í PowerPoint. SÓKRATES/LINGUA styrkir skólafólk og menntastofnanir • Endurmenntun tungumálakennara. Styrkir eru veittir til að sækja námskeið til ESB landa í 2-4 vikur. Umsóknarfrestur 1. nóvember og 1. mars — LINGUA B • Evrópsk aðstoðarkennsla. Tungumálakennarar geta sótt um að fá evrópskan aðstoðarkennara í 3-8 mánuði. Nemarnir eru kostaðir frá sínu heimalandi. Umsóknarfrestur 1. febrúar LINGUA C • Gagnkvæmar nemendaheimsóknir — samstarfsverkefni tveggja skóla frá ESB/EES löndum. Heimsóknir standi yfir í a.m.k. 2 vikur, ekki færri en 10 í hóp og nemendur séu 14 ára og eldri. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og 1. mars ár hvert. LINGUA E Námsgagnagerð í tungumálakennslu. Samstarfsverkefni við ESB lönd. Umsóknarfrestur ertil 1. mars 2000. LINGUA D Að koma á fót námskeiðum til að þjálfa tungumálakennara. Evrópskt samstarf briqqja stofnana. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2000. LINGUA A Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð: Landsskrifstofa SÓKRATESAR, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Sími: 525 5813, bréfsími: 525 5850, netfang: rz@hi.is, http://www.ask.hi.is

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.