Málfríður - 15.09.2000, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.09.2000, Blaðsíða 3
Ritstj órnarrabb Að þessu sinni barst ritstjórninni óvenju mik- ið efni í blaðið og komust færri að en vildu. Af þeim sökum bíða nokkrar greinar birtingar þar til í næsta blaði. Hugmyndabankinn og Orðaforðahorn Auðar Torfadóttur er heldur ekki að finna í blaðinu nú en verða væntanlega á sínum stað í næsta blaði. Ef tekið er mið af þeim fjölda greina sem ritstjórninni barst má álykta að mikill áhugi og gróska ríki í tungu- málakennslu hér á landi. Er það von ritstjórn- arinnar að svo verði áffam. Að venju er efnið fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi enda hafa góðar hugmyndir alltaf yfirfærslugildi í tungumála- kennslu. Sú breyting hefur orðið á ritstjórn Mál- fríðar að Steinunn Einarsdóttir hefur látið af störfum en hún var annar tveggja fulltrúa enskukennara. I hennar stað kemur Arnbjörg Eiðsdóttir. Ritstjórn Málfríðar þakkar Stein- unni kærlega fyrir gott og afar ánægjulegt samstarf um leið og Arnbjörg er boðin vel- komin til starfa. Eftirtalin fagfélög tungumálakennara eiga full- trúa í ritstjórn Málfríðar haustið 2000: Félag dönskukennara: GuðbjörgTómasdóttir Verslunarskóla Islands heimasími: 552 1099, fax: 552 1097 netfang: gk@,ismennt.is Félag enskukennara: Arnbjörg Eiðsdóttir Ölduselsskóla heimasími: 553 0084, netfang: arnbjorg@ismennt.is Félag enskukennara: Kristín Jóhannesdóttir kennsluráðgjafi í Norræna húsinu heimasími: 551 1611 netfang: kristinj@nordice.is Félag frönskukennara: Ingunn Garðarsdóttir Fjölbrautaskólanum við Armúla heimasími: 568 4557 netfang: ingunn@fa.is Félag þýskukennara: Asmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 Forsíða: Olöf Knudsen tungumálakennari. Efnisyfirlit Málfríður Þómrinsdóttir: Rannsókn á ritfærni 16 ára framhaldsskóla- nemenda í dönsku.......................... 4 Bjarne Christensen: BiUedet i sprogundervisningen...............10 Asa Kristín Jóhannsdóttir: Fjöltyngi er fjölkynngi - umfjöllun um ráð- stefnu sem haldin var sl. sumar á vegum STIL 16 Jórunn Tómasdóttir: Evrópskt tungumálaár 2001 ........................ 17 Guðbjörg Kolka og Sigrán Blöndal: „To ristede med pita“..............................19 Margrét Helga Hjartardóttir: Virkar leikaðferðir í talþj£fun................... 21 Elísabet Simsen, Maja Loebell, Nanna Lárusdóttir: Nýja námskráin í þýsku.............................25 Jóhann G. Thorarensen: Pælingar leikstjóra................................27 Fréttir ...........................................31 Málfríður, tímarit samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2000. Utgefandi: Samtök tungumálakennara á íslandi. Abyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir Asmundur Guðmundsson Guðbjörg Tómasdóttir Ingunn Garðarsdóttir Kristín Jóhannesdóttir Prófarkalestur: Gunnar Skarphéðinsson Umsjón með nctútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://Malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Steinholt ehf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. 3

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.