Víðförli - 15.06.1990, Blaðsíða 23

Víðförli - 15.06.1990, Blaðsíða 23
Opið bréf til lærisve í Austur-Þýskalandi Svo sem kunnugt er, hélt Lúterska Samt segjum við þetta eftir heim- heimssambandið 8. þing sitt í Curit- komuna: iba í Brasilíu í janúar í vetur. Einn 1. Sameining Þýskalands varðar liður í undirbúningi þess var þing heimsbyggðina ekki mestu. Framtíð fulltrúa undir þrítugsaldri í Buenos mannkyns er hins vegar háð farsælli Aires í Argentínu. Ungu fulltrúarnir lausn hins félagslega og vist- frá Austur-Þýskalandi rituðu neð- fræðilega vanda heimsins. anskráð bréf er þeir sneru heim af Þetta verður að varða okkur mestu. þingunum. 2. gncjureisn efnahags Þýskalands í fátækrahverfi í milljónaborginni varða heiminn ekki mestu. Hins veg- Sao Paulo ar verða auðugar þjóðir - og nú er Við vöðum aurinn í ökkla. Daun- Þýskaland í þeim hópi - loks að illt klóakið rennur á milli hreysanna, styðja svo við bakið á þeim fátækari, sem hrófað er upp af pappír, plasti að þær komist út úr þeirri blindgötu eða spýtum. Fötin límast við okkur í sem óréttlát skipting auðs hefur hitanum. Atvinnuleysingjar móka í skorðað þær í. skugganum. Börnin sjá um leið að Þetta varðar okkur mestu. hér eru ríkir Evrópubúar á ferð og 3 H ,d þýsku þjóðarinnar varð- hanga i okkur betlandi penmga eða ar þjóðir þeims ekkj mestu Hins mat"'' vegar eru sérhyggja og eftirsókn eftir Við erum komin aftur heim eftir gæðum sem vögl á augum okkar, svo fjögurra vikna dvöl í Argentínu og að við sjáum ekki neyð annnara Brasilíu. í minningunni togast á vitn- þjóða. Við verðum að læra að skipta isburður um blómstrandi ríkidæmi gæðunum, ekki síst þar sem velsæld og hyldýpi fátæktar, undrafagurt okkar er á kostnað þjóða þriðja landslag og hins vegar skítug og öm- heimsins. urleg fátækrahverfin. Við erum aft- Þetta varðar okkur mestu. ina Krists 4. Því er haldið fram að fyrst verðum við að stefna að sameiningu Þýska- lands og þá fyrst getum við beint kröftum okkar að aðstoð við aðrar þjóðir. Þessu mótmælum við kröft- uglega. Við verðum að kynna okkur orsakir örbirgðar og félagslegs mis- réttis. Við höfum horfst í augu við það, að ýmis atriði hafa myndað vítahring fátæktar og arðræningar, t.d. stefna stjórna Evrópu og N-Am- eríku, sérlega gerðir Alþjóða gjald- eyrissjóðsins, spilling stjórnarherra í S-Ameríku, miskunnarlaust eignar- nám hjá jarðlausum bændum, brott- rekstur indíána úr átthögum og eyðing gróðurlendis, t.d. á Amazon- svæðinu. Við reyndum að hlusta eftir hrópi lýðsins í S-Ameríku. En eftir að við komum heim hingað til Þýskalands, verða hrópin æ óraunverulegri. Enn er okkur ljóst að þjóðir þar syðra geta ekki unnið bug á vanda sínum án aðstoðar annarra. Þess vegna leit- um við að og hrópum á fólk sem er reiðubúið til að hlusta og hjálpa, til að búa börnum S-Ameríku framtíð. virðist snúast um aðeins eitt: „Helsi STÓRGJAFIR TIL BIBLÍUFÉ sósíalismans er brotið og nú verðum við rík”. En nú vegnar okkur mjög Nokkrar stórgjafir hafa undantar- vel miðað við flestar aðrar þjóðir. ið ðorist Hinu ísJenska bibHuféíagi, Við kjósum að líta framhjá því að en fann i0'Jult VOru 175 ar Ilðin fra ýmsar snauðar þjóðir byggja von sto nun þess. . sína á sósíalisma, sem gjörólíkur er yrst s^a nefna gjo ra Stofn- einræðisstjórn í anda Stalíns. endasjóði Grundar, sem Gísli Sigur- björnsson, forstjóri, hefur sent Okkur fellur þungt að hér í landi forseta biblíufélagsins. Gjöfin er að okkar skuli sjóndeildarhringurinn æ upphæð kr. 100.000 - eitt hundrað meir einskorðast við landamæri hins þúsund - og er til minningar um: sameinaða Þýskalands. ‘Aðstoð við Séra Sigurbjörn Á Gíslason og Ól- þróunarlönd í suðri” var aldrei nefnt af Ólafsson, kristniboða. í kosningabaráttunni. Fólk hugsar En þeir unnu báðir mikið og óeig- fremur um eigin hagsæld. Við höf- ingjarnt starf í þágu biblíufélagsins um reynt að skilja það með hliðsjón og að útbreiðslu og notkun af þeirri þungbæru reynslu, sem Biblíunnar. fjögurra áratuga stjórn sósíalista Sparisjóður Reykjavíkur og ná- færði okkur. Við sjálf, sem þetta rit- grennis hefur sent biblíufélaginu um, fundum fyrir þyrnum sósíalism- gjöf að upphæð kr. 50.000 - fimmtíu ans. Við vitum að óréttlæti við- þúsund. gekkst í nafni hans. Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa XAGSINS sent félaginu að gjöf upphæð kr. 30.000 - þrjátíu þúsund. Á biblíudaginn voru tekin sam- skot til biblíufélagsins hjá mörgum söfnuðum landsins og hafa Guð- brandsstofu til þessa borist kr. 179.000 - eitt hundrað sjötíu og níu þúsund. Á samkomum á vegum Alþjóða bænadags kvenna, sem haldnar voru víða um Iand í vetur, voru tekin sam- skot, sem gengið hafa til biblíufé- lagsins. Hafa frá þeim borist kr. 58.000 - fimmtíu og átta þúsund. Kærar þakkir fyrir allar þessar gjafir, sem Hinu íslenska biblíufé- lagi hafa borist. Þær bera allar vott um kærleika og skilning á starfi fé- lagsins og koma í góðar þarfir við margvísleg og fjárfrek verkefni þess. Ólafur Skúlason VÍÐFÖRLI — 23

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.