Tónamál - 01.11.1981, Side 5

Tónamál - 01.11.1981, Side 5
J upphaft hljómleikanna var leikiS sorgarlag í minningu Gunnars Ormslev. Allir á myndinni nutu tilsagnar hans. Stjómandi Reynir Sigurðsson. son og Reynir Sigurðsson, svo og Lárus Guðjónsson frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu og Stefán Edelstein, skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Undirritaður var síðan ráðinn framkvæmdastjóri nefndarinnar. A aðalfundinum 1980 bættist Karl Sighvatsson í hópinn. I júnímánuði 1979 var samkvæmt lögum formleg beiðni um stofun skólans lögð inn hjá forseta borg- arstjórnar. Þessi beiðni var síðan ítrekuð í ágúst sama ár. Samtöl við borgarfulltrúa og starfsmenn í Menntamálaráðuneytinu fylgdu í kjölfarið. I byrjun ársins 1980 var neikvæðri ályktun Borgarráðs svarað tneð „skyndiárás" á borgarfulltrúa, þar sem þeir voru að ganga til fundar í borgarstjórn. Var þeim TÓNAMÁL afhent ýtarlega rökstutt bréf, þar sem sýnt var fram á óréttmæti afgreiðslu ráðamanna á málaleitan félagsins. Vissulega var félagið með landslög sín megin, en rimman hélt áfram. Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborg- ar þann 17. apríl var samþykktur þriggja milljón króna styrkur til starfsemi skólans fyrir árið 1980. Ollum má vera ljóst að fyrir þessa upphæð er ekki hægt að reka tónlistarskóla, enda var styrkveitingin hugsuð sem viðurkenning á tilvist skólans. Þessi viðurkenning þýddi það, að frá og með áramótunum 1981 nyti skólinn réttinda á við aðrar skyldar stofn- anir í landinu. Með hliðsjón af þessu hefði e. t. v. legið beinast 5

x

Tónamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.