Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 4

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 4
GREENWOOD SaRah O G h l j ó m S v E i t i N GSX Þrátt fyrir ungan aldur er Sarah Greenwood enginn viðvaningur á tónlistarsviðinu. Undanfarin misseri hefur hún tryllt bæði rokksenuna í New York, gay og streit, og er spáð skjótum frama í rokkheiminum. Henni er stundum líkt við Chrissie Hynde og hvað textana snertir hefur henni verið skipað á bekk me› stórum nöfnum eins og Lou Reed og Patti Smith. Það sofnar enginn undir tónlist og sviðsframkomu Söru. Hún er lesbía og leiðtogi hljómsveitar sem að öðru leyti er skipuð karlmönnum. Trymbillinn Tony Graci kom að tónlistinni í kvikmyndinni Natural Born Killers, en aðrir hljómsveit- armeðlimir eru AJ Maltese á bassa og John Andrews á gítar. Sjálf spilar Sarah líka á gítar og syngur. Sarah Greenwood fæddist í Sviss og kom fyrst fram á sviði fimm ára gömul. Þrettán ára stofnaði hún sína fyrstu hljómsveit sem flutti frumsamin lög henn- ar. Átján ára flúði hún kyrrðina og fegurð fjallanna í Sviss og hóf tónlistarnám í Boston, þar sem hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín. Nú ferðast hún um Bandaríkin með hljómsveit sinni milli þess sem hún hrærir upp í tónlistarlífinu í New York. Hljómsveit hennar, GSX, hefur nýlega gefið út sína fyrstu plötu, Manifest, og tónlistargagnrýnendur spá því að hún nái hæsta tindi í rokkheiminum innan fárra ára. Sarah Greenwood og hljómsveitin GSX koma fram á tónleikum á Domo fimmtudaginn 9. ágúst og á úti- tónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu, laugardaginn 11. ágúst. The metal punk-rocker Sarah Greenwood and her band GSX will be among the artists at the Reykjavik Gay Pride 2007. Despite her young age, Sarah is no newcomer in the world of music. She was only five when she started perform- ing her own music and formed her first band at age thirteen. After high school she left her native Switzerland to study music in Boston. There Sarah’s eponymous band quickly gathered acclaim and notoriety. As The Boston Phoenix wrote: “Greenwood has a knack for transforming pain and anger into edgy songs which alternately smolder and blaze with the eloquently pissed-off attitude of Chrissie Hynde. Her lyrics are reminiscent of Lou Reed and Patti Smith.” Sarah now lives in NYC where she leads her band, GSX. They recently published their first CD, Manifest, presenting a true girl-power empire in the world of original, rough and true punk. Sarah Greenwood and the GSX will be perform- ing at the Domo Club Thursday 9 August as well as at the Open Air Concert in Lækjargata Saturday 11 August. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.