Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 18
Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Gleðilega og litríka hátíð!
VÍS óskar hommum og lesbíum til hamingju með daginn. VÍS leggur metnað í að skapa
fjölskyldum örugga og trausta umgjörð. Til þess þurfa tryggingarnar að vera í lagi.
F plús fjölskyldutryggingin er sniðin að þörfum hverrar fjölskyldu. Í F plús er heimilistrygging,
ábyrgðartrygging í frítíma, farangurstrygging, ferðarofstrygging og ferðasjúkratrygging.
Kynntu þér ótvíræða kosti F plús og tryggðu öryggi fjölskyldu þinnar.
VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK
Tómas Tómasson er sennilega best þekktur fyrir það að vera bassaleikari Stuðmanna síðastliðin 30 ár. Hann hefur
tvisvar sinni áður komið fram á Hinsegin dögum, fyrst með Stuðmönnum, og síðan aftur fyrir þremur árum þegar
hann lék á útitónleikum hátíðarinnar ásamt ásamt fjölleikaflokki sínum, Sirkus Tomma Homm. Í ár ætlar Tómas að
bjóða upp á einfaldari dagskrá en kjarninn í henni verður tónlistin úr Brokeback Mountain. Tómasi til aðstoðar verða
valdir músíkantar og vinir hans til margra ára, en nöfn verða leyndarmál fram að deginum góða.
The last time we saw Tómas Tómasson at Gay Pride, he performed with his so-called “Circus” (Sirkus
Tomma Homm), a vigorous musical group. This year, he’ll be more laid back, offering easy listening in
the style of Gustavo Santaolalla’s theme for Brokeback Mountain. A select group of Icelandic musicians
will lend Tómas a hand for this special occasion. Tómas and his friends will be among the entertainers
at the Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 11 August.
tómaS
tómaSSON
o g v i n i r
18