Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 8

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 8
 útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu laugardaginn 11. ágúst. The Swedish glamour girls of Pay-TV first expe- rienced super-stardom after participating in the Swedish preliminaries for the Eurovision Song Contest. Although they did not win, their fame has grown steadily ever since. Pay-TV will be among the performers at the Gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater, Friday 10 August, and at the Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 11 August. Sænsku ofurskvísurnar í Pay-TV slógu fyrst í gegn árið 2004 þegar þær tóku þátt í undankeppninni fyrir Eurovision í Svíþjóð með laginu „Trendy Discoteque“ sem fjallar um glæsileik, fágun og ekki síst næturlíf hinna ríku og frægu. Þó að lagið ynni ekki keppnina varð það geysi- lega vinsælt í heimalandinu og skaut þeim Claudiu Cash, Chanelle Ferrari og Neenu Fatale strax upp á stjörnuhimininn. Vegna ómælds þrýstings frá æstum aðdáendum tók sveitin aftur þátt í undankeppninni árið eftir með hittaranum „Refrain Refrain“ sem skaut þessum tónlistarkonum upp í nýjar hæðir. Því er óhætt að segja að frægðarsól þeirra skíni skært um þessar mundir. Pay-TV mun troða upp á Opnunarhátíð Hinsegin daga í Loftkastalanum föstudags- kvöldið 10. ágúst auk þess að skemmta á P y tv Didda Jónsdóttir, skáldkona, söngvari og ruslakerling með meiru, mun troða upp á Hinsegin dögum með hljómsveit sinni Mina rakastan sinuan Elvis, sem er finnska og útleggst: Ég elska þig, Elvis. Þar munu þau endurlífga þennan einstaka listamann rokksögunnar, áður en Sarah Greenwood og hljómsveitin GSX stíga á svið á Domo fimmtudagskvöldið 9. ágúst. Mina rakastan sinua Elvis og Didda héldu sína fyrstu tónleika í febrúar 2007 til að safna fyrir sektargreiðslu barnsföður Diddu á Jamaíka, með þeim undraverða árangri að hann var látinn laus úr fangelsi næsta dag. Í hljómsveitinni eru auk Diddu Þór Eldon, fyrrverandi gítarleikara í Sykurmolunum og óstýrilátur bróðir hans Ari Eldon, Kommi sem slegið hefur í gegn með fleiri hljómsveitum en elstu menn muna, að ógleymdri Rínu sem er handhafi finnsku sálarinnar og tangósins á Íslandi. Öll hafa þau slegið í gegn hvert á sinn hátt og það er auðvitað það sem skiptir máli, en – Þú þarft ekki að vera frægur til að vera góður! Didda og Ég elska þig, Elvis Takmarkaður fjöldi kemst í húsið - Miðar eru seldir í forsölu. Didda and her band, Mina rakastan sinua Elvis (Finnish for ‘I Love You Elvis’), first came together last February to perform at a fundraiser. The gig turned out to be a major success, further fuelling their ambition to revive and honor this legendary singer and his music. Didda and Mina rakastan sinua Elvis will be performing at the Domo Club Thursday 9 August. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.