Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 10
Á örskömmum tíma hefur Friðrik Ómar skipað sér í röð okkar bestu dægurlagasöngvara. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum uppfærslum á Broadway og slegið þar í gegn, plötur hans rjúka út eins og heitar lummur og samstarf þeirra Guðrúnar Gunnarsdóttur nýtur mikilla vin- sælda. Þá má ekki gleyma því að hann samdi lag og ljóð við eitt af vinsælustu lögum síðastliðins árs, „Farinn“ þar sem hann syngur ástarsöng til annars karlmanns. Friðrik var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2006 en það er ein mesta viðurkenning sem söngvara getur hlotnast hér á landi. Nú starfar hann með Regínu Ósk í hljómsveitinni Eurobandið sem leikur aðeins þekkt Eurovisionlög. Við bjóðum þennan snjalla tónlistarmann og fjölhæfa söngvara velkominn á útitónleika Hinsegin daga í Lækjargötu laugardaginn 11. ágúst. www.fridrikomar.is www.myspace.com/fridriksings www.myspace.com/euroband Fridrik Ómar is one of the top singers of his generation in Iceland. He was in 2nd place in the Icelandic finals for the Eurovision song contest in 2007 with the song “Eldur” (Fire). Eurovision specialist Fridrik Ómar will be among the performers at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 11 August. fRi‹RiK ómaR 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.