Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 12

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 12
Rappar inn QBoy hefur á undraskömmum tíma náð að verða einn vin- sælasti tónlistarmaður nýbylgjunnar í hip-hop heiminum. Þessi spænsk-enski tónlistarmaður hefur á rúmu ári náð að heilla almenning í Bretlandi og um allan heim fyrir hnittna texta og tónlist og einlæga baráttu gegn hómófóbíu í breska skólakerfinu, en Channel 4 hefur nýlega sýnt heimildarmynd um það mál, þar sem QBoy er stjarnan í aðal- hlutverkinu. Fyrsta plata QBoys, Moxie, kom út í vor og hann hefur verið tilnefndur til hinna eftirsóttu Gay and Lesbian Award í Bretlandi sem listamaður ársins. Síðastliðið sumar kom hann fram á aðalsviði EuroPride á Trafalgartorgi í Lundúnum en eftir það hélt hann í sína fyrstu hljómleikaferð um Bandaríkin og kom fram á tónleikum í Los Angeles, P h i l a d e l p h i a , Chicago og New York. Þá skipu- lagði hann evr- ópsku homo- hop hátíðina, Peace OUT-UK árið 2006, og stýrði í vetur þætti á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4, „Coming Out To Class“, sem frumsýndur var 26. febrúar síðastliðinn. Þátturinn fjallar um reynslu samkynhneigðra í breska skólakerfinu, m.a. um rýran stuðning yfirvalda við flá. Þar skoraði QBoy á yfirvöld að taka sig saman í andlitinu og skapa sam- kynhneigðum unglingum öryggi í breska skólakerfinu. QBoy þeytir skífum og skemmtir á Q Bar fimmtudags- kvöldið 9. febrúar og kemur að sjálfsögðu fram á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu 11. ágúst. QBoy has single-handedly become one of the leading faces emerging from a new wave in urban music: the next evolution in pop meets hip-hop. This brave and determined artist has carved out a prominent place for himself in a culture known for its apparent homophobia. From being editor of ‘gayhiphop. com’, DJ and co-promoter of gay hip-hop club ‘Pac-Man’ to being one of the founding mem- bers of the UK homo-hop collec- tive, ‘QFam’ and one of the most documented openly gay rap artists in the world, he has pushed back stereotypes and stood his ground. QBoy will be be DJ’ing at Q Bar Thursday 9 August, and among the performers at the Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 11 August. Q-BOy Sætasti og hugrakkasti homo-hip-hoppari heims 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.