Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2007, Blaðsíða 40
SÖGufRæGiR StaðiR
SamKyNhNEiGðRa í miðBORGiNNi
hýra Reykjavík
This summer a Gay Historical Walk
through the city centre of Reykjavik will
be on offer. Learn about the gay cul-
ture and the struggle for human rights
for queer people in Iceland. Nightlife,
politics, literature and music – all con-
nected with the existence of LGBT
people in Reykjavík. Also, the lives of
a few renowned gay individuals in the
history of Iceland will be examined. In
Reykjavík, gay culture has until recently
been hidden from the public eye. The
aim of the Gay Historical Walk is to
Í sumar er boðið upp á sögugöngu um staði
sem tengjast lífi lesbía og homma í miðborg
Reykjavíkur. Fjallað verður um menningu og
líf einstakra samkynhneigðra Reykvíkinga
allt frá lokum 19. aldar. Næturlífi, pólitík,
bókmenntum og tónlist sem tengjast sam-
kynhneigðum í borginni verða gerð skil og
rifjaðir upp sögufrægir atburðir í lífi þeirra.
Menning lesbía og homma í Reykjavík hefur
verið hulin flestum hingað til, en fjölda
markverðra staða er að finna í miðborginni
sem tengjast lífi samkynhneigðra. Markmið
gönguferðanna er að varpa hulunni af þess-
um merkilega menningarkima borgarinnar.
Reykjavík er hýrari en margur heldur!
Fyrirmyndin a› göngunni er sótt til stór-
borga erlendis þar sem víða er boðið upp á
slíka leiðsögn. Leiðsögn fer ýmist fram á
ensku og íslensku og ferðin tekur rúmlega
klukkustund.
Fimmtudaginn 9. ágúst verður sérstök
söguganga á íslensku í tilefni Hinsegin
daga. Safnast verður saman á Café Cozy
í Austurstræti og lagt af stað kl. 20.
Skipuleggjendur og leiðsögumenn eru Felix
Bergsson, leikari og Baldur Þórhallsson,
stjórnmálafræðingur. Hægt er að fá nánari
upplýsingar og panta sögugöngu hjá Baldri í
síma 896 0010.
shed some light on this interesting side
of life. There are numerous interesting
places and stories to be told in the city
centre. Reykjavik is more queer than
meets the eye!
The Gay Historical Walk is based on
similar tours in cities around the world,
and mostly aimed at tourists who want
to discover a new Reykjavik. The tour is
done in English and it takes about one
hour.
The tour guides are a couple and
they are both well-known campaign-
ers for human rights in Iceland. Baldur
Thorhallsson is a Professor of Political
Science at the University of Iceland
and Felix Bergsson is an actor and TV
presenter. For more information send
an e-mail to baldurt@hi.is or phone +354
896 0010.
A special Pride Historical Walk will be
Friday, 10 August, and starts at Café
Cozy in Austurstræti at 5 p.m.
a WalK thROuGh thE Gay hiStORy
Of REyKjavíK