Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2008, Qupperneq 39

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2008, Qupperneq 39
35 Spjallað við Þóri Björnsson E F T i R Þ O R V A L D K R i S T i N S S O N Þegar vagn félaganna í MSC Ísland þokast niður Laugaveg á hátíð Hinsegin daga stendur hann stoltur á pallbílnum og veifar til hátíðargesta. Þórir Björnsson lætur sig aldrei vanta, enda skólaður í kanadíska hernum þar sem þegnskyldan er æðst allra dyggða. árum saman hefur hann tekið þátt í gleðigöngunni, alltaf á sínum vísa stað í fylkingunni og að sjálfsögðu alltaf í úniformi. Þóri er þó ekki alltaf að finna á vísum stað á jörðinni því hann er mikill heimsmaður og býr ýmist í London eða á Kanaríeyjum milli þess sem hann tyllir niður fæti í Reykjavík til að rækta vini og kunningja. Við kynntumst fyrst í London árið 1985 þegar hann bauð mér með sér á „uniform Night“ á þeim mikla stað, Heaven, sem nú heyrir sögunni til. Síðan hef ég vitað af sagnasjóði Þóris, en það var ekki fyrr en í maí 2008 að við gáfum okkur tíma til að setjast niður og tala um gamla daga. Við hittumst á heimili hans á Vesturbænum um það bil sem vorið var að gægjast upp úr jörðinni. Hann gaf mér allan þann tíma sem ég bað um og rifjaði örlátur upp minningar sínar milli þess sem við flettum í gegnum ljósmyndaalbúm til að létta okkur leitina að fortíðinni. Því Þórir Björnsson man tímana tvenna, fæddur árið 1926, Reykjavíkurdrengur í húð og hár, og alinn upp í hjarta bæjarins, á Laugavegi 8. Maður stendur með sínum ef maður getur 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.