Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2008, Qupperneq 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2008, Qupperneq 46
baldur Þórhallsson gengur með gestum hinsegin daga um sögustaði samkynhneigðra í miðborginni haldið af stað frá Ingólfstorgi miðvikudaginn 6. ágúst kl. 18 hýra Reykjavík Í tilefni af 10 ára afmæli Hin- segin daga verður boðið upp á sögugöngu um staði sem tengjast lífi lesbía og homma í miðborg Reykjavíkur. Fjallað verður um menningu og líf einstakra samkynhneigðra Reykvíkinga allt frá lokum 19. aldar. Næturlífi, pólitík, bókmenntum og tónlist sem tengjast samkynhneigðum í borginni verða gerð skil og rifjaðir upp sögufrægir atburðir í lífi þeirra. Menning lesbía og homma í Reykjavík hefur til skamms tíma verið flestum hulin, en fjölda markverðra staða er að finna í miðborginni sem tengjast lífi þeirra. Markmið gönguferðanna er að svipta hulunni af þessum merkilega menningar- kima borgarinnar. Reykjavík er hýrari en margur heldur! Fyrirmyndin a› göngunni er sótt til stórborga erlendis þar sem víða er boðið upp á slíka leiðsögn. Miðvikudaginn 6. ágúst verður sérstök söguganga. Safnast verður saman á Ingólfstorgi og lagt af stað kl. 18:00. Ferðin tekur rúmlega klukkustund og í ár er ein- göngu boðið upp á leiðsögn á íslensku. Skipuleggjandi og leiðsögumaður er Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur. Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Baldri í síma 896 0010. H i n s e g i n d a g a r Þjónustumiðstöð SERVICE CENTER LaugaveguR 33 Opin virka daga kL. 13–18 FrÁ 19. JÚLÍ OPEN WEEKDAYS 1–6 P.M. FROM 19 JULY WWW.gAYPRiDE.iS viP-koRt og vaRninguR á boðstóLum Í sögugöngunni er m.a. staldrað á Laugavegi 11 þar sem Baldur Þórhallsson segir frá listamönnum, lístaspírum og hommum sem sátu þar áður fyrr á árunum. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.