Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Síða 4
InterFYkte
Heimssamtök hinsegin hálíða
þinga í Reykjavík 2004
Hinsegin dagar í Reykjavík eru aðilar
að heimssamtökunum InterPride sem
eru samtök skipuleggjenda hinsegin
hátíða eða Gay Pride. Yfir 100 hátíðir í
24 löndum og sex heimsálfum eiga
aðild að InterPride. Aðaltilgangur sam-
takanna er að kynna hugmyndina um
Gay Pride, stolt samkynhneigðra, tvíkyn-
hneigðra og kynskiptinga á alþjóða-
vettvangi, stuðla að samskiptum á milli
skipuleggjenda og hvetja til þess að
Pride-hátíðir séu haldnar. Yfir 20 milljónir
manna sækja árlega hátlðir skipuleggj-
enda sem eiga aðild að InterPride.
InterPride heldur heimsráðstefnu í
október á hverju ári. Ráðstefnurnar
eru haldnar á ýmsum stöðum. Á heims-
þinginu í San Francisco, í október
2002, sóttu Hinsegin dagar um að fá
að halda ráðstefnuna árið 2004. Berlín
og St. Louis sóttust einnig eftir því að
halda hana, en ( San Francisco voru
greidd atkvæði um tilboð Reykjavíkur
og St. Louis. Reykjavík varð fyrir valinu
með miklum meirihluta atkvæða. Þar af
leiðandi munu um 250 fulltrúar koma
til íslands I október á næsta ári.
Á InterPride-ráðstefnum eru haldnar
vinnustofur um ólíkustu málefni sem
tengjast því að halda hinsegin hátíðir,
allt frá því hvernig á að skipuleggja
gleðigöngur (parade), hvernig er best
að haga samskiptum við stuðnings-
aðila, málefni lesbía, homma og kyn-
skiptinga og fleira.
InterPride er stjórnað af níu manna
framkvæmdastjórn. Hana skipa tveir
forsetar, karl og kona, fjórir varaforsetar,
ritari og gjaldkeri. Þegar einn af vara-
forsetum samtakanna sagði af sér í
mars af heilsufarsástæðum, skipaði
stjórnin Heimi Má Pétursson,
framkvæmdastjóra Hinsegin daga, í
embætti varaforseta og hvatti hann
einnig til að bjóða sig formlega fram til
embættisins á næsta InterPride þingi í
Montreal í Kanada í október næstkom-
andi.
InterPride World Conference
in Reykjavfk 2004
The Reykjavík Gay Pride has been a
member of InterPride since 1999.
InterPride is a non-profit organization,
incorporated in the United States,
whose members include over 100
pride organizations, representing 24
countries from six continents. The pur-
pose of InterPride is to promote les-
bian, gay, bisexual and transgender
pride on an international level,
increase networking and communica-
tion among pride groups, encourage
diverse communities to hold pride
events and act as a resource. GLBT
pride events annually attract, world-
wide, over 20 million people. Heimir
Már Pétursson, the executive director
of Reykjavik Pride, was appointed Inter-
Pride Vice-President in March 2003.
InterPride holds an annual confer-
ence in October each year. At the
world conference in San Francisco, in
October 2002, the delegates voted for
Reykjavik Pride hosting its annual con-
ference in October 2004. About 250
delegates will therefore be coming to
Reykjavik next year for workshops on
pride issues and planning future
expansion of the Pride agenda in the
world. In InterPride the new can learn
from the older ones how to organize a
Pride event. The members represent
small prides and big prides and every-
thing there in between.
To learn more about InterPride, see
www.interpride.org
4