Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Page 8
Harlem varð höfuð-
borg afrískra Banda-
ríkjamanna; hvergi
annars staðar var
jafnstórt svæði
byggt blökkumönn-
um, í raun borg í
borginni. Þar voru
svartir kennarar, svartir atvinnurekend-
ur, svartar löggur og jafnvel svartir
milljónamæringar. Ungt ógift fólk flykkt-
ist til Harlem I leit að tækifærum sem
gáfust ekki annars staðar. Hvort sem
menn vildu skrifa, dansa, semja og
leika tónlist, bæta þjóðfélagið eða
eigin hag fór ungt svart fólk til Harlem.
í Harlem lá framfarahugur og frels-
isvon í loftinu. í stríðinu höfðu þel-
dökkir hermenn mætt allt öðru
viðmóti f Evrópu, einkum Frakklandi,
en þeir voru vanir, virðingu og næst-
um jafnrétti á við hvíta menn. Þegar
þeir komu „heim til Harlem" hafði
það mikil áhrif á væntingar þeirra og
ýtti undir kröfu blökkumanna um
eðlilegan sess og þátttöku í þjóðlífinu.
Margir urðu áhrifamenn í bókmennt-
um og pólitík og til kynna þeirra í
Evrópu af mönnum úr nýlendum
Frakka í Afríku og Karíbahafi má rekja
upphafið að alþjóðlegri réttindabaráttu
blökkumanna.
Fyrir samkynhneigða var það gefið
mál að drífa sig til Harlem. Svartir
hommar og svartar lesbíur, sem nutu
þar ólíkt meira frelsis en annars staðar,
kynntust og mynduðu félagsleg tengsl
og samfélag þeirra dró að sér hvíta
samkynhneigða sem bjuggu við sömu
kúgun og svartir hvað kynhneigðina
snerti. Þannig urðu til vináttusambönd
fólks af ólíkum kynþáttum og þjóð-
félagsstéttum.
Hvernig svart og hvítt blandaðist í
samböndum karls og konu var eilífur
ásteytingarsteinn og uppspretta kyn-
þáttahaturs. Ást á sama kyni var
viðurstyggð, beinlínis bönnuð í Bibl-
íunni. Svartir og hvftir predikarar voru
sammála um það. En þegar eitt bann-
ið fellur er öðru hætt. „Kirkjurnar [
Harlem voru eindregið á móti sam-
kynhneigð en samfélagið var einstak-
lega frjálslynt," er haft eftir samtíma-
manni. Hvort Bessie Smith söng til
karls eða konu var hennar mál.
Hommum og lesbíum var tekið góð-
látlega, mikið grínast með þessi mál,
draggdrottningar blómstruðu og maf-
ían í kringum Al Capone kunni vel að
nýta aðdráttarafl svartra pilta á hvíta
menn. Ekki sakaði að frændi hans var
hommi. Lífið var alveg jafnerfitt og
annars staðar en samkynhneigðir
máttu vera til. í skáldsögu Blairs Niles
Strange Brother (1931) segir samkyn-
hneigð sögupersóna: „í Harlem fann
ég hugrekki, gleði og umburðarlyndi.
Þar get ég verið ég sjálfur... þau vita
allt um mig og ég þarf ekki að Ijúga."
Spectacle
Colour
Jazz Age Harlem
on Reykjavík Stage
Ain't Misbehavin'
The Fats Waller Musical Show
at Loftkastalinn Theater,
8-17 August. Performed in English
CHRtSA. GILES
The musical revue Ain't Misbehavin'
opened as a cabaret act at the
Manhattan Theatre Club on February
8th, 1978, but
was so well
received that it
soon moved to
Broadway and
ran for 1,604
performances.
The show fea-
tures the music
of Fats Waller and reproduces the
atmosphere of a Harlem nightclub in
the 1930s. It is a musical tribute to the
life and music of Fats Waller, one of
the greatest pianists jazz has ever
known, and to the blooming phase in
African-American culture in Harlem
when African Americans found their
new cultural identity, the time known
as the Harlem Renaissance.
It was a time when blues was hot
and jazz was a growing stay in
America’s culture; when speakeasies
were filled with both blacks and
whites dancing to the "rhythms of
lifewhen the "New Negro" was set-
ting his mark in politics, art, literature,
music and sci-
ence. Theindus-
trial North called
African Ameri-
cans out of the
agrarian South
and they came,
fleeing racism
and poverty. It
seemed as if in cities like New York,
Chicago, and Detroit, the American
Negro could finally find respite from
racial prejudice, could finally hold a
decent job with decent pay, could
finally become an unharassed proper-
ty owner, and could finally go out
dancing Saturday night without fear
of having men in white sheets shatter
his fun. Harlem became the center of
urban black life. If you wanted to
write, dance, compose music or effect
social change, you went to Harlem. If
you wanted the best chance at chang-
ing your circumstances and you were
black, you went to Harlem.
But - though blacks and whites
joined on the dance floors at night
and shared tables at the newest blues
and jazz clubs, racist policies and sen-
timents still separated Americans in all
aspects of life; and, though whites
went to the hot spots of Negro life, it
was often out of curiosity - they want-
ed to watch blacks in order to see
their inferior mode of thinking, living,
being. And though the African
American was making headway in
areas formeriy denied him such as the
arts, literature, sciences, he often did
so by repudiating the mores, manners,
and lifestyles of the poorer classes of
blacks. As a result, tensions arose
between the middle class and poorer
blacks - the former group thought the
latter was holding back the race by
remaining "common" or "niggerish"
while the latter
group thought
the former was
just trying to
erase their black-
ness by "acting
white".
MOYO MBUE
8