Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Side 9

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Side 9
Ain't Misbehavin’, The Fats Waller Musical Show, has delighted American audience for 25 years and now adds to the cultural diversity of Reykjavík. An African-American cast, directed by Seth Sharp, joins lcelandic diva Andrea Gylfa and a band of lcelandic musi- cians. Music: Fats Waller. Concept: Horwitz & Maltby. Director: Seth Sharp. Musical director: Agnar Már. Starring: Andrea Gylfa, Seth Sharp, Kenyatta Herring, Moyo Mbue and Chris Anthony Giles. A production of Different Days Productions & CMS Theater New York Leikstjórinn Bandaríski leikarinn og leikstjórinn Seth Sharp kemur frá New York. Hann á ekki langt að sækja leiklistina því að móðir hans er virtur leikari í Connecti- cut og saman reka þau leikhúsið CMS Theater Company. Hann nam leiklist, leikstjórn og söng við hinn virta Yale háskóla í New Haven, Connecticut, og útskrifaðist þaðan 1994. Á ferli sínum hefur Seth Sharp bæði leikstýrt og leikið ( fjölmörgum sýningum, m.a. Ain't Misbehavin'. Ein af hans kærustu minningum á sviði tengjast því þegar hann söng fyrir Clinton Bandaríkja- forseta og fjölskyldu í jólaboði forset- ans í Hvíta húsinu árið 1993. Frá því Seth Sharp var lítill strákur lét hann sig dreyma um Island, eyjuna dularfullu úti í Norður-Atlantshafi, og þegar hann kom hingað í sína þriðju heim- sókn árið 2002 átti hann sjálfur hugmyndina að því að setja upp Ain't Misbehavin' á íslandi. Sá draumur færir okkur nú sýningu á frægasta og vinsælasta söngleik sem byggður er á tónlist amerískra blökkumanna. The Director Seth Sharp, the director of Ain't Misbehavin' for Different Days Productions, is a young and innovative actor and director from New York. Acting has been a family tradition and trade; his mother is a respected actress in Connecticut and together they run the CMS Theater Company. Mr Sharp studied acting, singing and directing at Yale University, New Haven, Connecticut, and has partici- pated in numerous theatre produc- tions as an actor and director. One of his fondest performances was singing for President Clinton and family at the White House. The idea of producing Ain't Misbehavin' in Reykjavík came orginally from Mr Sharp when he visi- tited lceland for the third time in 2002. As a small boy he dreamt of vis- iting lceland which he saw as a mystic little country in the middle of the Atlantic Ocean, and this dream has now brought us Ain't Misbehavin' on lcelandic stage - the most famous and popular African-American musical show in history. The Lesbian and Gay Subculture of Jazz Age Harlem ln the so-called Harlem Renais- sance period, roughly 1920-35, an Afro-American lesbian and gay subculture took shape in New York's Harlem. Black lesbians and gay men were meeting each other on street corners, socializing in cabarets and rent parties, creating a language, a social structure, and a complex network of institutions. Some were discreet about their sexual identities; others openly expressed their personal feelings. The community they built attract- ed white homosexuals as well as black, creating friendships be- tween people of disparate ethnic and economic backgrounds and building alliances for progressive social change. But the prosperity of the 1920s was short-lived, and the Harlem gay subculture quickly declined following the Stock Market crash of 1929 and the repeal of Prohibition, soon be- coming only a shadow of its earli- er self. Nevertheless, the traditions and institutions created by Harlem lesbians and gay men during the Jazz Age continue to this day. GÖMUL GULLKORN Furðufréttaþættir „Fréttir Morgunblaðsins um hómósexúalfólk eru aðallega tvenns konar. I fyrsta lagi virðist blaðlð hafa sérstakan áhuga á að segja frá hommum sem hafa þá sérstöðu að vera afbrotamenn, og er áhuginn aðallega á sál- sjúkum morðingjum. [ öðru lagi sýnir blaðlð slúðursögum og alls kyns furðusögum um homma og lesbíur mikinn áhuga og er þessu efni plantað niður í furðufréttaþáttinn „Veröld" sem er í blaðinu á sunnudögum. Og yfirleitt er umfjöllunin þannig að maður fær það á tilfinninguna að ekki sé verið að fjalla um manneskjur heldur einhvers konar dýr sem okkur er velkomið að gera okkur dagamun við að lesa um og hlæja að. Óhætt er að fullyrða að fréttaflutningur getur ekki verið auvirðilegri." Böðvar Björnsson i Þjóðviljanum 1981. Ástin verður ekki látin á metaskálar „Sú eldskírn sem fylgir því að þegja til- finningar sínar í hel getur vissulega haft þær afleiðingar að maður fer að biðjast afsökun- ar á öllu sem maður gerir og leita réttlæting- ar á sjálfum sér í baráttunni gegn fordómum og þröngsýni. Þetta getur gert mann brjálaðan. En á móti finnst mér það yndisleg tilfinning að geta stofnað til sambanda við konur sem ég elska. Ást verður aldrei látin á metaskálar og hver og einn verður að finna til fyrir sig. Ég vil hvetja þær stelpur sem eru að hugsa þessi mál að hafa óhikað samband við Samtökin, því að kynnast og sofa hjá er ekki bara lífsnauðsyn, heldur viss pólitík ef út í það er farið." Þóra Kristin Ásgeirsdóttir i Mannlifi 1987 Það sterka verður ekki bælt „Ástin er mér mikilvæg. En það er erfitt að láta ástina eftir sér því að sektartilfinningin er svo rík í okkur hommum. Þess vegna eru til- finningalaus sambönd grasserandi. Sá sem er tilfinninganæmur verður frekar fyrir aðkasti og því hafa menn tilhneigingu til þess að bæla tilfinningarnar niður. En það sem er sterkt í manni verður ekki bælt." Nonni Ragnarsson i Mannlifi 1991

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.