Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 31
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS30 einnig fundust brot frá Japan, Englandi og Svíþjóð. Hægt var að aldursgreina talsvert af brotunum og voru þau flest frá fyrsta aldarfjórðungi 20. aldar. Engin ummerki fundust um viðgerðir á leirkerum og allir þeir heimildamenn sem rætt var við voru sammála um að slíkt hefði aldrei tíðkast í Þorpinu. Það kemur lítið á óvart enda benda vísbendingar annars staðar frá til að almennt hafi dregið mikið úr viðgerðum á leirkerum á Íslandi undir lok 19. aldar og að í byrjun þeirrar 20. hafi verið harla fátítt að nokkur gerði við slíka gripi, sér í lagi í þéttbýli.55 Brotin af leirkerunum voru of fá til að hægt væri að fullyrða um hvort þau hafi verið í settum eða komið sitt úr hvorri áttinni. Viðtöl við heimildamenn bentu til þess að á síðari búsetustigum hafi verið algengast að leirker kæmu úr ýmsum áttum fremur en að fólk hafi átt sett af ákveðnum tegundum. Talsvert magn af glerflöskum og -ílátum fannst við uppgröftinn. Flestar voru flöskurnar líklega undan gos drykkjum eða áfengi, þó vert sé að hafa í huga að á stórum hluta þess tímabils þar sem Þorpið var í byggð var áfengi ekki leyft (á tímabilinu 1915-1935 – þó sala léttra vína hafi verið leyfð árið 1922). Þrátt fyrir bannið hélt einhver neysla áfengis áfram og í blaða greinum frá 1917 má sjá að þá komst upp um smygl mál í Þorpinu þegar áhöfn íslensks botn vörpu togara, sem hafði verið í Danmörku í viðgerð, varð uppvís að því að smygla áfengi til landsins sem falið var í Viðey. Samkvæmt fréttum neyttu þorpsbúar áfengisins ótæpilega þangað til yfirvöld fundu það eftir ábendingu.56 Við upp gröftinn fundust þó aðeins tvær flöskur sem án efa voru undan áfengi, annars vegar viskí flaska úr glæru gleri og hins vegar græn flaska undan sterku áfengi eða léttvíni. Ekki er nákvæmlega vitað frá hvaða tímabili Þorpsáranna flöskurnar eru. Flestar flöskurnar voru annars grænar en ein glær flaska undan gosdrykk fannst og var hún kyrfilega merkt íslenska gos drykkja- fram leið and an um Sanitas en hann hóf fram leiðslu árið 1905. Í skurðunum fannst einnig tals vert magn af meðala glösum og glösum sem hafa inni haldið ýmsan vökva sem notaður var í matargerð og bakstri ásamt ýmsum öðrum krukkum og smærri glösum. Lítið ilmvatnsglas fannst einnig við upp gröftinn. Nokkrar af flöskunum voru merktar framleiðanda og upprunalandi og reyndust þær frá Þýska landi, Danmörku og New York. Þær voru af gerðum sem voru í notkun frá upphafi 20. aldar og fram á þriðja áratuginn. 55 Lucas 2010. 56 „Bannlagabrot“ 1917. bls. 2; „Áfengið í Viðey“ 1917, bls. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.