Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 74
73TVEIR KOSTULEGIR PREDIKUNARSTÓLAR myndaleysinu en skapar ákveðin vandamál. Hafi þessi verið raunin verður að gera ráð fyrir að stóllinn hafi verið færður af upprunalegum stað og honum komið fyrir yfir altarinu og þá líklega vegna þeirrar „tísku“ sem hér tók að gera vart við sig með Viðeyjarkirkju seint á 18. öld. Vængirnir hafa þá líklega verið síðari tíma viðbót.Vandséð er þó hvers vegna suðurhliðin var ekki máluð við svo viðamikla breytingu á stólnum. Öll stangast þessi tilgáta þó á við það sem heimildir segja um stólinn og staðsetningu hans (sjá síðar). Óyggjandi er að Gísli Hákonarson (1583–1631) lögmaður og einn helsti höfðingi landsins á sinni tíð hafi gefið kirkjunni stólinn en hann bjó í Bræðratungu frá því laust fyrir 1620.35 Kann að vera að hann hafi verið settur upp í aðdraganda mikilfenglegs brúðkaups Kristínar dóttur Gísla 1630 sem getið verður hér á eftir.36 Hefur stóllinn þá verið kominn í kirkjuna um tveimur ára tugum áður en Skarðskirkja eignaðist sinn predikunarstól. Verður því að líta svo á að Bræðratungu-stóllinn sé „fyrirmynd“ hans sé á annað borð skyldleiki milli stólanna tveggja eins og hér verður haldið fram. Þá er talið vafalaust að Björn „málari“ Grímsson (um 1575–1635) sýslumaður hafi málað stólinn og jafnframt altari (Þjms. 6716) frá sama tíma en hann mun hafa fengið tilsögn í málaralist í Hamborg upp úr 1597.37 Eru þetta elstu verkin sem mögulegt er að eigna nafngreindum íslenskum listamanni en jafnframt einu verk hans sem nú eru þekkt ef frá eru taldar lýsingar í tveimur Jónsbókar-handritum.38 Er þá að því komið að glíma við staðsetningu stólsins í Bræðratungukirkju. Í ágúst 1644 vísiteraði Brynjólfur Sveinsson (1605–1675) kirkjuna.39 Í lýsingu sinni á henni segir hann: 35 Þjms 6274. Þjóðminjasafn Íslands. Munasafn. Þór Magnússon 2002, bls. 37. Gísli lögmaður var einn helsti auð- og valdamaður landsins. Jón Halldórsson (1665–1736) í Hítardal lýsir honum svo: „Hann var á þeim tímum hinn mesti höfðingi hér á landi af öllum veraldlegum mönnum. Bar hann þar til hið fríðasta og fyrirmannlegasta álit og persónu, vitsmuni, ríflundað geð og aðrar gáfur, sem einn höfðingja prýddu, hélt sig ríkmannlega, þó upp á góða lands vísu vora, var jafnan í stórri gúnst hjá höfuðsmönnum og danska yfirvaldinu hér á landi og hélt sinni virðingu til dauðadags“. Jón Halldórsson 1911–1915, bls 104. Bogi Benediktsson (1771–1849) lýsir honum svo: „Gísli lögmaður var ríklundaður, örlátur, vinsæll, höfðingi mikill, djarfmæltur, einarður og stundaði réttvísi“. Bogi Benediktsson 1909–1915, bls. 279. Páll Eggert Ólason 1949, bls. 56. 36 Þóra Kristjánsdóttir 2004, bls. 265–266. Þóra Kristjánsdóttir 2005, bls. 46–49. 37 Björn Th. Björnsson 1964, bls. 7–8. Þóra Kristjánsdóttir 2000, bls. 203 (myndtexti), 211. Þóra Kristjánsdóttir 2004, bls. 265. Þóra Kristjánsdóttir 2005, bls. 44–49. Þór Magnússon 2002, bls. 37. Páll Eggert Ólason 1948, bls. 215–216. Kristján Eldjárn (1994, þáttur 50) telur málarann íslenskan og ekki viðvaning í listinni en nafngreinir hann ekki. 38 Þóra Kristjánsdóttir 2004, bls. 265–266. Þóra Kristjánsdóttir 2005, bls. 44–46, 49. 39 Í Kirkjum Íslands segir (ranglega) að vísitasían hafi farið fram 1677. Þór Magnússon 2002, bls. 37.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.