Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Síða 87
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS86
1. Keta á Skaga*
2. Hvalnes á Skaga*
3. Foss á Skaga
4. Sævarland í Laxárdal
5. Hvammur í Laxárdal
6. Skíðastaðir í Laxárdal
7. Atlastaðir í Laxárdal*
8. Fagranes á Reykjaströnd
9. Reykir á Reykjaströnd*
10. Ingveldarstaðir á Reykjas-
trönd
11. Heiði í Gönguskörðum*
12. Sauðá í Borgarsveit*
13. Sauðárkrókur
14. Sjávarborg í Borgarsveit*
15. Kimbastaðir í Borgarsveit
16. Gil í Borgarsveit*
17. Vík í Víkurparti
18. Hafsteinsstaðir í Staðarsveit*
19. Gvendarstaðir á Víðidal*
20. Helgastaðir á Víðidal*
21. Reynistaður í Staðarsveit
22. Holtsmúli á Langholti*
23. Hóll í Sæmundarhlíð*
24. Sólheimar í Sæmundarhlíð*
25. Skarðsá í Sæmundarhlíð
26. Glaumbær á Langholti
27. Stóra-Seyla á Langholti
28. Geldingaholt
29. Vellir í Vallhólmi*
30. Syðra-Vallholt*
31. Ytra-Vallholt *
32. Krithóll á Neðribyggð*
33. Valadalur í Skörðum
34. Víðimýri í Víðimýrar-
plássi
35. Álfgeirsvellir á Efribyggð
36. Skíðastaðir á Neðribyggð
37. Reykir í Tungusveit*
38. Steinstaðir í Tungusveit
39. Héraðsdalur í Dalsplássi*
40. Syðri-Mælifellsá á Efribyggð
41. Mælifell á Fremribyggð
42. Hamrar á Fremribyggð*
43. Lýtingsstaðir í Tungusveit
44. Hafgrímsstaðir á
Fremribyggð*
45. Gilhagi, Fremribyggð
46. Goðdalir, Vesturdal*
47. Hof í Vesturdal
48. Bjarnarstaðahlíð í Vesturdal*
49. Hraunþúfuklaustur í Ves-
turdal*
50. Merkigil í Austurdal*
51. Ábær í Austurdal*
52. Kelduland á Kjálka
53. Flatatunga á Kjálka*
54. Silfrastaðir í Norðurárdal
55. Úlfsstaðir í Blönduhlíð
56. Sólheimar í Blönduhlíð*
57. Miðsitja í Blönduhlíð*
58. Hella í Blönduhlíð*
59. Víðivellir í Blönduhlíð
60. Miklibær í Blönduhlíð
61. Þorleifsstaðir í Blönduhlíð*
62. Stóru-Akrar í Blönduhlíð
63. Litlidalur í Blönduhlíð*
64. Syðsta-Grund í Blönduhlíð
65. Mið-Grund, Blönduhlíð
66. Djúpidalur, Blönduhlíð*
67. Flugumýri, Blönduhlíð
68. Hjaltastaðir, Blönduhlíð*
69. Hjaltastaðahvammur, Blön-
duhlíð*
70. Þverá í Blönduhlíð*
71. Ríp í Hegranesi
72. Keldudalur í Hegranesi*
73. Ferjuhamar í Hegranesi*
74. Ásgrímsstaðir í Hegranesi*
75. Helluland í Hegranesi
76. Utanverðunes í Hegranesi*
77. Keflavík í Hegranesi*
78. Garður í Hegranesi*
79. Ás í Hegranesi
80. Hofsstaðir í
Hofsstaðabyggð
81. Bakki í Viðvíkursveit*
82. Kolkuós í Viðvíkursveit
83. Viðvík í Viðvíkursveit
84. Kálfsstaðir í Hjaltadal
85. Hof í Hjaltadal*
86. Hólar í Hjaltadal
87. Neðri-Ás í Hjaltadal
88. Bjarnastaðir í Kolbeinsdal*
89. Sleitustaðir í Kolbeinsdal
90. Miklibær í Óslandshlíð
91. Marbæli í Óslandshlíð*
92. Ósland í Óslandshlíð
93. Gröf á Höfðaströnd
94. Brúarland í Deildardal
95. Grindur í Deildardal*
96. Enni í Deildardal
97. Hofsós*
98. Hof á Höfðaströnd
99. Þrastarstaðir á Höfðaströnd
100. Mannskaðahóll á
Höfðaströnd*
101. Höfði á Höfðaströnd
102. Málmey á Skagafirði*
103. Bræðrá í Sléttuhlíð
104. Tjarnir í Sléttuhlíð*
105. Arnarstaðir í Sléttuhlíð
106. Skálá í Sléttuhlíð
107. Fell í Sléttuhlíð
108. Hraun í Sléttuhlíð*
109. Heiði í Sléttuhlíð*
110. Ysti-Mór í Flókadal
111. Sjöundarstaðir í Flókadal*
112. Nes í Flókadal*
113. Stóru-Reykir í Flókadal
114. Barð í Fljótum
115. Neðra-Haganes í Fljótum
116. Efra-Haganes í Fljótum*
117. Grindill (Grillir) í Fljótum*
118. Slétta í Fljótum
119. Stóra-Þverá í Fljótum
120. Gautastaðir í Stíflu
121. Tunga í Stíflu
122. Nefsstaðir í Stíflu*
123. Knappsstaðir í Stíflu
124. Hvammur í Fljótum*
125. Reykjarhóll í Fljótum
126. Bjarnargil í Fljótum*
127. Stóra-Holt í Fljótum
128. Ríp í Fljótum*
129. Brúnastaðir í Fljótum*
130. Lambanes í Fljótum*
131. Hraun í Fljótum
Listinn sýnir jarðir þar sem kirkjur
gætu hafa verið fyrir 1300.
* Á stjörnumerktum jörðum hafa
engin kirkjutengd örnefni varðveist
en vitað er af öðrum heimildum
að þar voru kirkjur. Heimildir um
þær eru í máldögum, fornbréfum,
Jarðabók, munnmælum, sögum og
þar sem fornleifar sanna tilveru
þeirra.12 Núverandi kirkjujarðir
eru breiðletraðar og skáletraðar
eru jarðir þar sem 11.-12. aldar
kirkjur hafa verið staðfestar með
rannsóknum.
12 Sigríður Sigurðardóttir
2012, bls.17-40.
Listi 1. Jarðir til viðmiðunar og skoðunar.