Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Side 164
163ÞJÓÐMINJAR SEM INNVIÐIR
Heimildir
Baumgartner, Alexander. 1889. Nordische Fahrten: Island und die Faröer. Herder,
Freiburg.
Bruun, Daniel. 1901. Færøerne, Island og Grønland paa Verdensudstillingen i Paris 1900.
S.n., København.
Bruun, Daniel. 1928. Fortidsminder og nutidshjem paa Island. Gyldendal, København.
Cunliffe, Barry; Wendy Davies & Colin Renfrew. 2002. Archaeology. The Widening
Debate. Oxford University Press, Oxford.
Eiríkur Jónsson. 1866. „Frjettir, frá vordögum 1865 til vordaga 1866. Danmörk.“
Skírnir 40, bls. 128-45.
Eiríkur Magnússon. 1879. „Bréf frá Eiríki Magnússyni MA til frú K.K. Kjerúlf að
Ormarstöðum í Fellum.“ Norðlingur 4. árg. 39.-40. tbl. (14.06.1879), bls. 158-60.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. 1987. Íslensk þjóðmenning I. Uppruni og umhverfi. Þjóðsaga,
Reykjavík.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. 1988. Íslensk þjóðmenning 5. Trúarhættir. Norræn trú, kristni,
þjóðtrú. Þjóðsaga, Reykjavík.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. 1989. Íslensk þjóðmenning 6. Munnmenntir og bókmenning.
Þjóðsaga, Reykjavík.
Frosti F. Jóhannsson ritstj. 1990. Íslensk þjóðmenning 7. Alþýðuvísindi. Raunvísindi og
dulfræði. Þjóðsaga, Reykjavík.
Gunnar Karlsson. 2004. „Syrpa um þjóðernisumræðu.“ Skírnir 178, bls. 153-201.
Halldór Laxness. 1925. „Af íslensku menningarástandi.“ Vörður 3. árg, 29. tbl.
(11.07.1925), bls. 2-4.
Halldór Laxness. 1979. „Af reykíkingum.“ Dagblaðið 232. tbl. (22. október 1979),
bls. 13.
Helgi Sigurðsson. 1863. „Lítið eitt um íslenzkar fornmenjar.“ Íslendingur 3. árg, 20.
tbl. (03.03.1863), bls. 153-56.
Helgi Valtýsson. 1912. „Lýðháskólamálið.“ Suðurland 3. árg, 2. tbl. (15. júní 1912),
bls. 5.
Hörður Ágústsson. 1986. Þættir úr íslenskri húsagerðarsögu, [prentað sem handrit].
Jones, Siân. 1997. The Archaeology of Ethnicity. Constructing Identities in the Past and
Present. Routledge, London.
Kristján Eldjárn. 1963. Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík.
Kristján Eldjárn. 1964. „Aldarafmæli Þjóðminjasafns Íslands.“ Árbók hins íslenzka
fornleifafélags 1963, bls. 38-58.
Kristján Eldjárn. 1967. „Tíu smágreinar.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1966, bls.
115-38.