Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 198

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Page 198
197KUML OG VÖLVULEIÐI Í EINHOLTI Á MÝRUM örmagnaðist af þreytu og dó. Hún var að raka og var komin vestur á mitt tún þegar hún örmagnaðist líka og datt niður dauð. Voru bæði heygð þar sem þau létust og heitir þar Álfadalur, vestast í túninu þar sem Álfur er sagður hafa legið, en að leiði hans hafi síðar farið undir vötn og horfið. Völvulág heitir þar sem leiði hennar er. Völvuleiðinu fylgir sú sögn að ef því sé vel við haldið, þá muni koma góður reki á fjörur en ef leiðið sé vanhirt eða girðingin rifin, þá geti farið illa.6 Áhugavert að velta því upp hér, að samkvæmt þjóðsögunni er getið um tvö leiði, karls og konu. Annars vegar leiði Álfs og hins vegar leiði völvunnar. Það virðist nærtækt að ætla að þarna hafi fornt sagnaminni lifað mann fram af manni, um tvö leiði eða fornmannahauga sem einhvern tíma var vitað um á þessum slóðum. Hugsanlega er þarna komin tilraun manna fyrr á öldum við að útskýra sýnilega hauga eða haugamyndanir í heimatúnum út frá gömlum sögusögnum um að þar væru fornir haugar eða leiði heiðinna manna. Einnig er mögulegt að sagan hafi orðið til vegna beinafunda í túninu fyrir margt löngu – að þarna hafi upphaflega verið kumlateigur í raun og veru, sem beinafundurinn tilheyri. Þá er því enn ósvarað hvers eðlis hið sýnilega Völvuleiði er í raun og veru. Leynist undir því gröf, er það náttúrumyndun eða hugsanlega upphlaðið löngu eftir meinta greftrun með óljós, forn sagnaminni í huga? Ef þessi fundur er skoðaður í stærra samhengi, þá vekur það nokkra athygli að á suð austur horni landsins virðast vera óvenju mörg þekkt völvu ör nefni, en þekkt kuml eru hins vegar til tölu lega fá. Völvu leiðum fylgja oft frá sagnir um álög svipuð og í Einholti. Sagnir um Völvuleiði eru t.d. á Breið dals heiði og á Þor valds stöðum í S-Múlasýslu, þar sem tvær systur voru heygðar; í landi Flugu- staða við Álftaförð og á Sómastöðum við Reyðar fjörð, S-Múla sýslu og í landi Hellu, sem var kot undir Kálfa fells stað í Suðursveit.7 Þá segir einnig að bærinn 6 Katrín Jónsdóttir 1900; Kristján Benediktsson 1964 og 1972, 71-72; Sigfús Sigfússon 1984, 211-212. 7 Sigfús Sigfússon 1984, bls. 127-130. Mynd 7. Nærmynd af perlunni sem fannst við kumlið (1989-338-1_20140829_GÓL_6).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.