Vinnan


Vinnan - 01.12.1943, Síða 2

Vinnan - 01.12.1943, Síða 2
BÆKUR sem enginn bókelskur Islendingur getur látið vanta í skápinn sinn: Ritsafn Jóns Trausta, skáldjöfursins, sem er brautryðjandi í íslenzkri skáldsagnagerð. I.—IV. bindi Ritsafnsins verða á markaði fyrir jólin. Nokkur eintök í handunnu skinnbandi. Kvæði og sögur Jóhanns Gunnars Sigurðssonar. Þessi bók hefur verið ófáanleg og mjög eftirsótt um langa hríð. Nú er komin út ný útgáfa af henni, forkunnarvönduð. Sannýall eftir dr. Helga Péturss. Þetta er 5. bindi Nýals. Af eldri bindum verksins fást þessi enn: Ennýall, Framnýall, Viðnýall. Eignist þessar sígildu bækur áður en það verður um seinan Bókaútgáía Guðjóns Ó. Guðjónssonar Vinsælar og sígildar eru þessar barnabækur: Jólin koma, Sagan af Gutta, Hjónin á Hofi, Ömmusögur, Það er gaman að syngja. Þessar bækur hafa öll börn á öllum tímum gaman af að skoða, lesa, læra og syngja. Útgefandi: ÞÓRH. BJARNARSON Hringbraut 173 . Reykjavík Verkamaður! Þú þarft alltaf sjálfur að geta.lagt og leggja fram þinn skerf til félagslegrar þátttöku í lífinu, hvort sem um alvarleg störf eða skemmtanir er að ræða. Ekkert fjörgar betur hin alvarlegu störf en söng- ur og gleðistundir. Þess vegna þurfa allir að eiga og hafa í vestisvasa sínum Vasasöngbókina, svo þeir séu alltaf reiðubúnir að vera með og „taka undir“. VASASÖNGBÓKIN, 5. prentun — 300 söngvar — er nýkom- in út og fæst hjá bóksölum um land allt. Bókamenn! Úrvals bœkur í ágœtum þýðingum: Regnboginn er bókin, sem mesta athygli mun vekja á bókamarkaðinum í ár. Svið sögunnar er þorp í Ukraínu, sem Þjóðverjar hafa hertekið. Lýsir höfundur grimmdaræði þýzku nazistanna og sambúðinni við í- búa þorpsins, á sterkan og eftirminni- legan hátt. Bókin hlaut Stalins-verð- launin 1943. Oq dagar koma, nútíma skáldsaga eftir Rachel Field, einn þekktasta og bezta kvenrithöfund síðari tíma. Nóttin langa, eftir Erskine Coldwell. Þetta er bókin um hetjudáðir rússneskra skæruliða í Hvíta-Rússlandi. Stórkostleg og vel skrifuð bók Ennfremur bœkur fyrir börn og unglinga, svo sem: Scigan af Tuma litla Ævintýri Stikilberja-Finns Hrói-Höttur og hinir kátu kappar hans, í vandaðri útgáfu Móst stýrimaður Meyjaskemman, saga fyrir ungar stúlkur Rökkurstundir I. Ævintýrasafn fyrir yngstu lesendurna o. m. fl. Skálholts- prentsmiðja h.f. Hverfisgötu 4B B . Sími 4128 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.