Vinnan


Vinnan - 01.12.1943, Blaðsíða 5

Vinnan - 01.12.1943, Blaðsíða 5
BÓKAMENN! Þrjár góðar bækur þurfið þér að eignast fyrir þessi jól: Ferðabækur Eggerts Ólafssonar Gamkir glæður, bók frú Guðbjargar á Broddanesi - og Friðþjófs sögu Nansens í þýðingu Kristínar Olafsdóttur læknis. Fást hjá öllum bóksölum og beint frá Bókaverzlun ísafoldar VILHJÁLMUR STEFÁNSSON: ÚLTÍMA THULE Torráðnar gátur úr norðurvegi. Fjallar ura ís- lenzk efni, er bæði skemmtileg og fróðleg. Með mörgum myndum. Verð kr. 40.00 og kr. 50.00. GUÐMUNDUR FINNBOGASON: IÐNSAGA ÍSLANDS Ritstjóri: Guðm. Finnbogason Tvö stór bindi með fjölda mynda. Hefur inni að halda merkan menningarsögulegan fróðleik, ekki aðeins fyrir iðnaðarmenn, heldur alla þá, sem fróðleik unna. Verð: Bæði bindin heft kr. 100.00, innbundin kr. 140.00. Bæði þessi rit fást hjá bóksölum eða beint frá undirrituðum. — Sé borgun send með pöntun verða þau send burðargjaldsfrítt ÁRSÆLL ÁRNASON Bankastrœti 9, Reykjavík Prentsmiðjan HÓLAR * óskar M öllum M viðskiptavinum + sínum -K gleðilegra -K jóla + og farsæls -K komandi -K árs Vasaúr og armbandsúr ctðeins vandaðar tegundir fást hjá Sigurði Tómassyni Þingholtsstrætí 4 Gleðileg jól Gæfuríkt nýtt ár Félag íslenzkra hljóðiæraleikara Listmálara- og skólavörur allskonar Pensillinn Laugavegi 4 . Reykjavík . Sími 2131 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.