Vinnan - 01.12.1943, Page 40
SITT AF HVERJU
V
Hver á sinn stað
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 P 12
Getið þið fundið hvaða farartœki eru œtluð einstökum persón-
um, sem sýndar eru á myndinni? (Sjá lausn á bls. 256).
SKÁK
Teflt á skákmótinu í Salzburg 9. jání 1943
Hvítt:
Paul Keres (Eistland)
Svart:
E. D. Bogoljubov (Þýzkaland)
Sikileyjarvörn
1. e2—e4; c7—c5
2. Rgl—e2; e7—e6
3. d2—d4; c5xd4
4. Re2xd4; Rg8—f6
5. Rbl—c3; d7—d6
Sterkara virðist vera 5. —”—
B—b4. Ef þá 6.R—b5 má svart
ekki leika 6. —”— Rxe4 vegna
7. D—g4. En 6. 0—0 myndi
hinsvegar skapa svörtu örugga
og viðunandi taflstöðu.
6. g2—g4
Nýr leikur í stöðunni, sem
vel getur verið varhugaverður
og brugðizt til beggja vona.
6. —'; Rb8—c6?
Rétta svarið hér virðist vera
6. —”— h7—h6 með svipuðum
___________J
möguleikum fyrir báða aðilja.
7. g4—g5!; Rc6xd4
Sennilega er bezt að leika
nú þegar R—d7.
8. Ddlxd4; Rf6—d7
9. Bcl—e3; a7—a6
10. Bfl—e2; Dd8—c7
11. f2—Í4!;b7—b6
Ef b5, þá 12. á4, sem er
truflandi.
12. f4—f5; Rd7—e5
13. f5xe6!; f7xe6
Staða svarts er bæði þröng
og erfið, sérstaklega er opnun
f-línunnar hvítu mjög í hag.
14. a2—a4; Bf8—e7
15. h2—h4; Dc7—c5
Hér væri H—b8 að líkiadum
skárst.
16. Dd4—d2; Dc5—c7
17. Hhl—fl; Bc8—b7
18. Be3—d4!; Hh8—f8
19. 0—0—0; Hf8xfl
20. Hdlxfl; Be7—d8
Sem svar við 20. 0—0—0
væri 21. D—e3 nægilegt til
vinnings.
21. Dd2—f4!; Re5—g6
Staðan eftir 21. leik svarts.
22. Df4—g4; Dc7—e7
23. Dg4—h5; e6—e5
24. Bd4—e3; Bd8—c7
25. Dh5xh7; Rg6—f4
26. Be3xf4; e5xf4
27. Be2—h5+; Ke8—d7
Eftir 27. —•”•— K—d8 væri
28. D—g8+ afgerandi.
28. Bh5—g4+; Kd7—c6
Það er alveg orðið sama
hverju svart leikur, héðan af
er staðan vonlaus. Ef t. d. 28.
—K—e8 eða K—d8, þá
29. Hxf4 og vinnur í nokkrum
leikjum.
29. Dh7—f5; b6—b5
30. Df5—d5+; Kc6—b6
31. Dd5—d4+; Kb6—c6
32. Rc3—d5!; Gefið.
Óli Valdimarsson.
250
VINNAN