Vinnan - 01.12.1943, Síða 46
Trésmiðir:
V élamenn ..............
Meistarar og verkstjórar
Veggfóðrarar:
Dagvinna ......................
Eftir-, nætur- og helgidagavinna
V erksmiðjufólk:
Karlar yngri en i8 ára: Byrjunarlaun
Eftir 3 mánuði ..............
— 6 — .......................
— 9 — .............
— 12 — ...................
Eítir 3
— 6
— 9
— 12
— 24
Konur:
Eftir 3
— 6
— 9
— 12
— 18
— 24
mánuði
Byrjunarlaun
mánuði
Næt,- og 1. netamaður, 2. stýrimaður . kr. 1224.42
Dagv. Eftirv. hdv. Aðrir netamenn — 1055.81
kr. 8.68 13.88 17.35 Matsveinn 1204.35
— 10.41 16.65 20.82 Aðstoðarmatsveinn . — 501.76
— 11.14 17.82 22.27 Kyndari, æfður 931.36
— óæfður 802.90
Mjölvinnslumaður . 931.36
kr. 8.03 á klst. Lifrarfat . — 139.50
Fæðispeningar . — 9.71
Kolal. á vöku . — 15.54
.... kr. 414.40 á mán.
— 466.20 . — Taxti setuliðsins fyrii' desember 1943
— 505.05 - — Næt,- og
— 543.90 - — Dagv. Eftirv. hdv.
582.75 3.73 6.84 6.84
.... — 725.20 . Saumakonur og drengir 5.18 5.39 6.22
— 841.75 . — Verkamenn og matsveinar 6.01 8.91 11.19
— 958.30 - — Bormenn og steinbrjótar 6.42 9.32 11.60
— 1010.10 - — Sprengingamenn, vélamenn og skipa-
1074 85 6.84 10.26 13.68
— 1139.60 . Múrarar, trésmiðir, yfirmatsveinar, inál-
— 414.40 - — arar, pípulagningamenn, kola-, koks-,
— 466.20 . — salt- og sementsvinnumenn 7.87 11.81 15.75
505 05 8.00 12.02 16.01
548 90 8.62 13.34 17.82
— 582.75 ■ — í Ketilhreinsunarmenn og lemparar 10.36 15.33 19.27
.... — 621.60
Yfirvinna reiknast með 50% álagi.
Þvottahúsin:
1. mánuðinn ............................ kr. 414.40 á man.
2. — — 466.20 - —
3. — — 505.05 - —
4. — — 543.90 - —
5. — — 582.75 - —
6. — ................................. — 621.60 - —
Þar eftir .................................. — 686.35 - —
Þær, sem þvo þvotta: Frá byrjun............. — 686.35 - —
Tímakaup ................................ — 3.50 á klst.
Eftirvinna 50% álag. Nætur- og helgidagavinna 75% álag.
RÁÐNINGAR
á myndagátunni bls. 250, „Hver á sinn stad“
Séu lagðar saman tölurnar undir þeim myndum, sem eiga
saman, verður útkoman í öllum tilfellum 52. Dæmi: Drengur
— 4 og reiðprik = 48, samtals 52.
8 og 44. Rómverskur kappakstursvagn. A pallinum aftan-
verðum stóð stjórnandi vagnsins.
6 og 46. Burðarstólar eru ennþá notaðir í Indlandi, Kína og
Japan.
11 og 41. Það var þýzkur skógarvörður, Karl von Drais, sem
fyrstur manna smíðaði reiðhjól. Hjólinu var spyrnt áfram með
MánaSarkaup skipverja á verzlunarskipum
í desember 1943
Timburmaður ...................................... kr. 892.00
Hásetar, fullgildir ........................... -— 797.72
— viðvaningar ................................... — 518.52
Hásetar, óvaningar ........................... ■— 337.22
Yfir-kyndari ....................................... — 997.15
Kyndarar ....................................... -— 942.76
Kolamokarar ........................................ — 627.30
Fyrir dýn. og mataráh............................... — 54.39
Fæðispeningar ...................................... — 4.09
Eítirvinna fyrir % klst............................ —- 7.77
Mánaðarkaup skipverja á botnvörpuskipum á
ís- og saltfiskveiðum í desember 1943
Ilásetar ...............>................... kr. 931.36
Bátsmaður .................................. — 1288.65
fótunum.
1 og 51. Sleðar af þessari gerð eru algeng farartæki í Rúss-
landi.
4 og 48. Reiðprikið er fyrsti gæðingur litla drengsins.
9 og 43. Grænlenzkur kajak.
10 og 42. Skip af þessari tegund eru mikið notuð til teflutn-
inga á stórfljótum Kína.
12 og 40. Kínverskir bændur flytja afurðir sínar á markaðinn
á hjólbörum af þessari gerð. Á helgidögum aka húsbændurnir
konum sínum og börnum á börunum þeim til skemmtunar.
7 og 45. Bátar af þessari tegund eru af ævafornum uppruna
og eru notaðir ennþá á Tigrisfljótinu.
2 og 50. Japanir hófu notkun þessa létta tvíhjólaða vagns,
árið 1870, en hann hefur síðan náð miklum vinsældum tif
mannflutninga víðar í Austurlöndum.
5 og 47. Á Malabar (vesturströnd Vestur-Indlands) eru
vagnar af þessari gerð notaðir til mannflutninga.
3 og 49. Þannig litu víkingaskipin út, sem forfeður okkar
unnu afrek sín á fyrir þúsund árum síðan.
Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Kexverksmiðjan Esja
256
VINNAN