Heimilispósturinn - 01.11.1949, Page 28

Heimilispósturinn - 01.11.1949, Page 28
Það hafði viljað svo til, að John hafði orðið að vera að heiman nóttina áður en Harvey átti að ieggja af stað. Þessvegna var Hún heyrði hann tala við þjón- ana með valdmannslegri röddu. Þeir mundu ekki þora að vera ókurteisir við hann eða sýna. hún komin og beið eftir elsk- huga sínum í hótelíbúð hans. Hún heyrði að dyr voru opn- aðar og raddir bárust að eyr- um hennar. Hann var kominn. honum tortryggni. Hún_fór að hugsa um það, hvort það væri aðeins kvenfólkið, sem yrði fyr- ir barðinu á þjónunum, þegar svona stæði á. 26 9 9 9

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.