Heimilispósturinn - 16.12.1950, Blaðsíða 3

Heimilispósturinn - 16.12.1950, Blaðsíða 3
KARLMENN! 1 þessurn Kluta ritsins ^er lestrarefni fyrir karlmenn. HEIMILIS IMjRINN 7. HEFTI REYKJAVlK NÓV.—DES. 1950 JÖNAS HALLGRÍMSSON : Formannsvísur. I. Framróður. Hafaldan háa, hvaö viltu mér ? Berðu bátinn smáa á brjósti þér, meðan út á máa miðið ég fer. * Svalt er enn á seltu. Sjómenn vanir róa. Köld er undiralda. Árum skellur bára. Dylur dimmu éli dagsbrún jökulkrúna. Svœfill sinnir Ijúfum svanna heima í ranni. Föður minn á miði móðir syrgði góðan, — köld er undiralda, árum skellur bára. Bræður mína báða bæjum sneyddi ægir. — Svalt er enn á seltu. Sjómenn vanir róa. Einatt ölduljóni á óalegan sjóinn hrundu hart um sanda hraustir menn úr nausti. Heill kom heim að öllu halur og færði valinn hlut í háum skuti hjúa til og búa. Björgum enn til bjargar báti, verum kátir. Svœfill sinnir Ijúfum svanna heima i ranni. Nótt er enn, þótt ótta af sé liðin hafi. Dylur dimmu éli dagsbrún jökulkrúna. Hrœðumst litt, þótt leiði löður árarblöðum eld í spor og alda úfin froðu kúfist. Rerum fast úr fjöru. Fram gekk tamin snekkja vel á vogi svölum. Við erum nú á miði. . . . HEIMILISPÖSTURINN 1

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.