Heimilispósturinn - 16.12.1950, Blaðsíða 33
Páll Vídalín :
Visur.
Sættin.
Þótt þú lofir fögru, fljóð,
fer það sem er vani.
Sættin verður á Svenskra móð,
sem þeir gera við Dani.
Um sýslumann.
Kúgaðu fé af kotungi,
svo kveini undan þér almúgi;
þú hefnir þess í héraði,
sem hallaðist á Alþingi.
Vinirnir.
Arngrímur geymir illan mann,
enginn trúi’ ég það rengi;
þeir eru vinir, Þórður og hann,
en það verður ekki lengi.
vinna. — 92. tuskum. — 95. mann. —
96. konu. — 97. óslétturnar. — 98.
kæti. — 99. þaut. ■— 100. á litinn.
— ,101. blaða.
Lóörétt skýring:
1. æru. — 2. svörgul. — 3. gera
skurði. — 4. unnendur. •— 5. háls-
grófar. — 6. fæddur. — 7. felling. —
8. bragarháttur. — 9. stólpi. — 10.
þekkti. — 11. hrein. ■— 12. sæfara.
— 13. verkfæra. — 14. boga. — 15.
slakki. — 23. ending. -— 25. Öðins.
— 28. göfuglyndi. — 29. stýri. —
30. sælu. — 31. lina. — 32. viðbundið.
— 34. drumb. — 35. snemma, — 36.
geðríkur piltur. — 38. hæð. — 39.
ganga. — 42. konu. — 43. hægt. —
46. sýna yfirgang. — 48. loku. ■—
50. hlakkaði. — 52. ask. — 56. kyn-
fylgju. — 57. valsa. — 58. þiðna. —
59. auli. — 61. leiðrétta. — 62.
skrökvuðu. — 65. gætur. — 66. álm-
ur. -— 68. trúverðugur. —-70. þiljur I
gömlum baðstofum. — 71. frjóanga.
-— 73. þekkja veginn. — 75. viðun-
andi. — 77. línu. — 79. lítinn matar-
poka. — 81. lóga'. — 82. dæsu. — 83.
hjakka. — 84. marra. — 85. grönnu.
— 87. eggjárn. — 88. hest. — 89. með
tölu. — 93. konu. — 94. bragur.
Um soldáta, illa haldna.
Þetta er mikið þrælalið,
þyrpist hópum saman;
hvað gekk til þess himnasmið,
að hafa þá svona í framan.
Vani.
Vilji nokkur segja þeim satt,
svara ,þeir á annan veg:
Faðir minn sæli, sé honum glatt,
sá hafði það eins og ég.
DRAUGAVlSUR.
Dimmt mér þótti Dals við á,
dró af gaman að hálfu,
að mér sóttu þrjótar þá
þrír af Satans álfu.
*
Um Hagann draugar svipa sér,
svo sem eldibrandar,
þykir gaman að þessu mér,
það eru danskir fjandar.
*
Svo var röddin drauga dimm
sem dunur í fjallaskarði;
nú hef ég heyrt þá hljóða fimm
í Hólakirkjugarði.
Lausn á krossgátu nr. 10
í 6. hefti Heimilispóstsins.
E ■ W- fí s T [F £ t>
a \s •• m m U | 4 'i 7? 4 2.
B a HE3CIQ KE2E fí /Y A Q
B L 0' ii 5'JESIS n 7 L fí
K / £ / WWfi 1 & 4 ? 4 %
u -9 T 1 □EiE T 4 F
L /■? 1 A U' ra K ~V N N D
"5 ■ B T Æ 1 0 tíl ^7? /V 3 £
U 0 1 > T a 4 Þ a \N\‘\ N
4 4 L J t> ð Q
u N u w ö' L\E\6 E /V WM u
'R Æ, D D 5 fl 1 W
T 4 u A/ ■ R-’ fí F T\ t)
W\ U ? 7? 4) /JlýB u N 1
V L JL ¥
HBIMILISPÖSTURINN
31