Vinnan


Vinnan - 01.08.1948, Síða 3

Vinnan - 01.08.1948, Síða 3
Hvíld á sjó Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið með sínu lífi hefur líka sitt að- dráttarafl, og landssýn er oft hin dýr- legasta frá skipi. í sumar höfum vér væntanlega betri skipakost en áður til farþegaflutnings, og ætti því fólk að athuga það tíman- lega, hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. Skipaútgerð ríkisins Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53 Sími 3353 Kemisk fatahreinsun og pressun. Aðeins fullkomnasta hreinsun- arefni er notað, er hvorki breyt- ir lít eða lagi fatnaðarins. Sendum gegn póstkröfu um alU land. Lifur og lýsi Allar tegundir kaupum við hœsta verði. H.F. LÝ S I Símnefni: LÝSI . Reykjavík . Símar 3634 og 1845. Varnarlyf gegn jurtakviHum .4 bolineum Borax Burgunderduft Brassian D.D.T. Hortosan Katalúlla Leard arsenate Mangansulfat Nicotin Ovicide Perelan Peranox Redomite Shirelan T illantine Grænmetisverzlun ríkisins VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.