Vinnan


Vinnan - 01.08.1948, Qupperneq 34

Vinnan - 01.08.1948, Qupperneq 34
' :----------n- SAMBANDS- tíðindi v____________________________________y NÝ SAMBANDSFÉLÖG Sveinafélag prentmyndasmiða A fundi miðstjórnar A.S.I. 28. maí s.l. var samþykkt að veita Sveinafélagi prentmyndasmiða viðtöku í sambandið. Sveinafélag prentmyndasmiða var stofnað 25. ágúst 1947 og voru stofnendur 10. Féiagsmenn eru nú 12. Formaður félagsins er Eggert Laxda). Flugvirkjafélag íslands Á fundi miðstjómar A.S.I. 28. maí s.l. var samþykkt inntöku- beiðni Flugvirkjafélags Islands. Flugvirkjafélag Islands telur um 50 meðlimi. Stjóm félagsins skipa þessir menn: Jón N. Pálsson formaður, Ásgeir Magnússon varaformaður, Baidur Bjamason ritari, Einar Runólfsson vara- 5. Rf3xd4 Rc6xd4 6. Ddlxd4 a7—a6 7. g2-g3 Rg8-f6 8. Bfl—g2 g7-g6 9. b2—b3 Bf8-g7 10. Bcl-b2 0-0 11. h2—h4 Rf6-d7 12. Dd4-d2 Rd7—c5 13. h4—h5 a6—a5 14. h5xg6 f7xg6 15. Bg5-d5+ Rc5—e6 16. Rc3—e4 Bg7xb2 17. Dd2xb2 c7—c6 18. Bd5xe6-)- Rc5—e6 19. 0-0-0 Dd8-b6? 20. Hhlxh7M Kg8xh7 21. Hdl-hl + Kh7-g8 22. Hhl—h8+ Kg8-f7 23. Db2—f6+ Kf7-e8 24. Hh8x£8-f Ke8-d7 25. Df6—g7+ Be6-f7 26. Dg7xf7 mát Skákdæmi Lausn á síðasta skákdæmi er: 1. Df—gl, c6—c5; 2. Ffl—f2 o. S. frv. 1... c6xd5; 2. Dgl—g7+ o. s. .frv. Skákdami: Hv.: Kel, Df6, He2, Hh5, Bg2, Bf4, Rc3, Rg5, Pd3, a3, a4. Sv.: Kc5, He8, Be6, Bf8, Rb7, Ra8, P-g4, d7, a7 a6, a5. ritari, Sigurður Ingólfsson gjaldkeri og Halldór Guðmundsson varagjaldkeri. NÝIR SAMNINGAR Nýr samningur í Bolungavík Þann 1. jan. s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkalýðsfélags Boiungavíkur og' atvinnurekenda þar. Samkv. hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup verkamanna í almennri dagvinnu úr kr. 2,45 í kr. 2,65 á klst. og kaup verkakvenna úr kr. 1,75 í kr. 1,89 á klst. Aðrir liðir samninganna hækkuðu hlutfalls- lega jafn mikið. Samningurinn giidir til 1. jan. 1949 og er upp- sagnarfrestur tveir mánuðir. Samningur Flugvirkjafélags Islands Þann 28. jan. s.l. var undirritaður kjarasamningur milli Flug- virkjafélags Islands annarsvegar og Flugfélags Islands og Loft- ieiða h.f. hinsvegar. Samkvæmt samningnum er grunnkaup flug- virkja sem hér segir: Flugvirkja með A og C réttindi kr. 162,00 á viku, flugvirkja með A B C eða A C D réttindi kr. 178,00 á viku og flugvirkja með A B C D réttindi kr. 194,00 á viku. allt miðað við 8 stunda dagvinnu. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. Samn- ingur þessi gildir til 1. jan. 1949. Uppsagnarfrestur er þrír mán- uðir. Nýr kjarasamningur Sveinafélags prentmyndasmiða Þann 24. júní s.l. var undirritaður kjarasamningur milli Sveina- félags prentmyndasmiða og meistara í prentmyndagerð. Sam- kvæmt samningnum er grunnkaup sveina kr. 166,00 á viku. Þetta er fyrsti samningur þessa unga félags. Verkfall stóð yfir frá 7. júní og þar til samningar tókust. AÐALFUNDIR ASalfundur Sjómannaíélags ísfirðinga Aðalfundur Sjómannafélags Isfirðinga var haldinn 15. júní s.l. í stjórn voru kosnir: Jón H. Guðmundsson formaður, Gunnar Gestsson ritari, Halldór Guðjónsson gjaldkeri, Steinn Guðmunds- son f jámiálaritari og Brynjóifur Albertsson meðstjómandi. Aðalfuhdur Verkakvennafélagsins Aldan. Sauðárkróki Á aðalfundi Verkakvennafélagsins Aldan á Sauðárkróki vom þessar konur kjörnar í stjórn félagsins: Hólmfríður Jónasdóttir formaður, Sveinsína Bergsdóttir varaformaður, Sigríður Njáls- dóttir ritari, Jngibjörg Jóhannsdóttir gjaldkeri og Guðrún Páls- dóttir vararitari. Aðalfundur Brynju, Seyðisíirði Á aðalfundi Verkakvennafélags Brynju á Seyðisfirði voru þess- ar konur kosnar í stjórn félagsins: Sigrún M. Einarsdóttir for- maður, Ingibjörg S. Hjálmarsdóttir varaformaður, Brynhildur Haraldsdóttir ritari, Ásta Sveinbjörnsdóttir gjaldkeri og Sigríður Haraldsdóttir aðstoðargjaldkeri. Útbreiðið VINNUNA 174 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.