Vinnan


Vinnan - 01.08.1948, Síða 42

Vinnan - 01.08.1948, Síða 42
ArSur til hluthafa A aðalfundi félagsins 5. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1947. Arðmiðar verða innleystir á skrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. samþykkta félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafizt greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. Skal hluthöfum því bent á að draga ekki að innleysa arðnriða af hlutabréfum sínum svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1943—1947, að báðum árum meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. Þá skal enfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem afhentar eru gegn stofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunum viðtöku. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Kaupi allar tegundir af LÝSL LIFUR °<J TÓMAR TUNNUR Bernho Petersen Reykiavík Sími 1570 . Símnefni: Eemhardo Sími 1680 Framkvæmum alls konar viðgerðir á húsum, skipum, vélum og eimkötlum Útvegum m. a.: Hita- og kœlilagnir, olíugeyma og síldarbrœðslutœki VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.