Fréttablaðið - 09.02.2021, Blaðsíða 26
Búseturéttir til sölu
Þeir sem hafa áhuga á að skoða ofanverðar eignir og/eða gera tilboð í bú-
seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552
5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is.
Tilboðsfrestur fyrir ofanverðar eignir rennur út miðvikudaginn 6. júní n.k.
kl. 12.00 Tilboðseyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Búmanna;
www.bumenn.is
Til sölu er búseturéttur á Grænlandsleið 47, neðri hæð. Eignin er 3 her-
bergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.18.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.173.370.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur á efri hæð í Grænlandsleið 49 í Reykjavík. Eignin
er þriggja herbergja ásamt bílskúr.
Íbúðin er 94.2 fm. að stærð ásasmt 23.5 fm. bílskúr, samtals 117.5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 18.500.000, – og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1. Febrúar s.l. er kr. 184.042, –
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi íbúðar er afborgun skuldabréfa,
fasteigna – og brunatrygging, fasteigna – og holræsagjöld, viðhaldss-
jóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður.
Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32, íb.102 á Höfn. Eignin er í par-
húsi og er 2 herbergja, 71,4 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.700.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.132.282.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin
er 72,7 fm og fylgir henni stæði í bílakjallara og er lyfta í húsinu.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.177.604,-
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 35 - Parhús
Grænlandsleið 47 - Neðri hæð
Grænlandsleið 49 - Efri hæð
Víkurbraut 32 - Parhús
Ferjuvað 7 - Fjölbýli
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 35 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er 104,6 fm að stærð og
bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.209.754.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Grænlandsleið 47 e.h
Til sölu er búseturéttur að Grænlandsleið 47, 113 Reykjavík. Eignin
er á efri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Hún er 3ja herbergja
ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5, samtals
117,7 fm.
Úr íbúðinni er glæsilegt útsýni og henni fylgir falleg hellulöguð
suðurverönd.
Ásett verð búseturéttarins er kr.23.000.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.febrúar er kr.189.337.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhalds-
sjóður og þjónustugjald.
Grænlandsleið 51 n.h.
Til sölu er búseturéttur að Grænlandsleið 51 nh, 113 Reykjavík. Hér
er um að ræða snyrtilega og fallega eign sem er 3ja herbergja, 94,2
fm að stærð ásamt bílskúr sem er 23,5 fm samtals 117,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.21.000.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.febrúar er kr.175.454.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa,
fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhalds-
sjóður og þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignirnar og/eða gera tilboð í
búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu
Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið
bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur er til og með 22.febrúar nk kl.12.00
Kirkjubraut 2, 300 Akranesi | Sími 570 4824
hakon@valfell.is | valfell.is
STILLHOLT 21 - AKRANESI
Eigum eftir aðeins fjórar fallegar og vel
skipulagðar 128 fm 4ra herbergja íbúðir
í þessu nýja lyftuhúsi, öllum íbúðunum
fylgir stæði í bílakjallara. Íbúðirnar eru
tilbúnar til afhendingar, fullbúnar með
gólfefnum, kæliskáp og uppþvottavél.
Verið velkomin í sýningaríbúð
á 2. hæð. Hákon sími 898-9396
sýnir eftir samkomulagi.
4
íbúðir
eftir
Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.