Vinnan - 01.11.1984, Page 3

Vinnan - 01.11.1984, Page 3
vmnan Tímarit Alþýðusambands (slands 4. tbl. 34. árg. 1984 Ritnefnd: Ásmundur Stefánsson (ábm.), Guð- mundur Hallvarðsson, Guðmundur P Jónsson og Guðríður Elíasdóttir Ritstjórn: Guðfinna Ragnarsdóttir Sigurjón Jóhannsson Afgreiósla og auglýsingar: Grensásvegi 16, 108 Reykjavík. Sími83044 Setning, prentun og bókband: Prentsmiðjan Hólar hf. Starfsfólk stofnana ASÍ MFA Starfsfólk ASI: Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ Kristín Mántylá, skrifstofustjóri Björn Björnsson, hagfræðingur og umsjónarmaður Reiknistofu ASÍ Hólmgeir Jónsson, hagfræðingur og fjármálastjóri ASf Bolli B. Thoroddsen, hagræðingur Sígurþór Sigurðsson, hagræðingur Lára V. Júlíusdóttir. lögfræðingur ASf Ingibjörg Haraldsdóttir, gjaldkeri Guðlaug Halldórsdóttir. fulltrúi Ragnhildur Ingólfsdóttir. fulltrúi Áslaug Ásmundsdóttir, ræstingar Fólk í hlutastörfum, eða ráðið til skemmri tíma: Baldur Magnússon, Reiknistofa Guðfinna Ragnarsdóttir, Vinnan. Sigurjón Jóhannsson, Vinnan Helgi Guðmundsson, MFA Kristjana Kristinsdóttir, Sögusafn Starfsfólk MFA Tryggvi Þór Aðalsteinsson, framkvæmdastj. Kristín Eggertsdóttir, fræðslufulltrúi Snorri S. Konráðsson, fræðslufulltrúi Listasafn alþýðu Þorsteinn Jónsson. forstöðumaður Þessar þrjár stofnanir eru til húsa að Grensásvegi 16, 108. Reykjavík Sími ASÍ: 83044. pósthólf 5076 Sími MFA: 84233, pósthólf 5281 Sími Listasafns alþýðu: 81770. pósthólf 5076 Forystugreinin: Samningayiðræður hefjast í aðdraganda kjarasamn- inga hafa félög og landssam- bönd á undanförnum árum ávallt haft með sér náið samráð um hvernig að kjarasamningum skyldi staðið hverju sinni. Kostir samflots og gallar hafa verið metnir og ákvörðun tekin um vinnubrögð í ljósi bar- áttustöðu hvers félags og sambands. Að þessu sinni varð það sameiginleg niðurstaða full- trúa lands- og svæðasam- banda, að í þeim viðræðum, sem nú fara í hönd skyldi ekki stefnt að allsherjar samfloti. Mat manna var að við núverandi aðstæður væri réttara, að hvert félag eða samband tæki ákvörðun um kröfugerð og ynni að fram- gangi hennar í samræmi við forsendur á hverju sviði. Launakerfi eru ólík, félagslegar forsendur mis- munandi og aðstaða til átaka misjöfn. Atvinnuhorfur, yfirborg- anir, fastlaunakerfi eða af- kastalaun og röðun starfa í launaflokka. Allt eru þetta atriði, sem miklu skipta um aðstöðu fólks og gera for- sendur ólíkar. Þegar þetta er skrifað eru samningaviðræður um það bil að hefjast. Ýmislegt í kröfugerð og áherslum kann að vísa sitt til hvorrar áttar og samningaviðræður geta orðið flóknar eins og eðlilegt er þegar haft er í huga hversu aðstæður eru breytilegar. Hver og einn reynir að sækja fram eftir þeim leiðum sem best henta aðstæðuin. Kröfugerð þarf að fylgja eftir í viðræðum. Til þess getur komið að knýja þurfi á með verkfalls- aðgerðum. Óánægja með kjörin er almenn og fólk sættir sig ekki við einhliða kjaraskerðingu stjórnvalda. Verkafólk krefst þess að nú verði snúið við blaði og sótt fram. Atvinnurekendur og stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir stöðunni og koma til móts við þessar kröfur. ■ "v HnflH l( ■ mmm i l i 1 ‘1 Lj. - Á f i |1|| fi r 1 FiHHhHSIIIIBÍ Kór MFA er nú um það bil að hefja vetrarstarfið. I kómum em milli 30 og 40 félagar og æfingar ero einu sinni í viku. Söngstjóri í vetur verður Jakob Hallgrímsson. Allir söngelskir og sæmilega lagvissir eru hvattir til að ganga í kórinn. Formáður kórsins er Elísabet Sveinsdóttir. VINNAN 3

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.