Stefnir - 01.12.1984, Blaðsíða 34

Stefnir - 01.12.1984, Blaðsíða 34
í næsta blaði... Næsta tölublað Stefnis kemur væntan- lega út fyrir miðjan febrúar 1985. Þar sem útgáfudagar blaðsins hafa riðlast mjög mikið, hefur verið ákveðið að slá saman 3. og 4. tölublaði 35. árgangs. Þar mun birtast erindi sem Sigurður Líndal prófessor flutti á fundi hjá Heimdalli í október síðast liðnum og nefnist það Ríki, ríkisvald, verkföll. Þar fjallar Sigurður um tilurð verkalýðsfélaga, hlutverk þeirra, völd og ábyrð auk margs annars, sem snertir kjaradeilur. Einnig verða í blaðinu nokkrar greinar um íslenskan fjarmagnsmarkað og þær breyt- ingar sem núverandi ríkistjórn hefur staðið að I þeim málum. Þá verður birt efni frá ráðstefnum sem Samband ungra sjálfstæðismanna hefur haldið á undanförnum mánuðum um menntamál, landbúnaðarmál og fleira. Þá munu Þingmál fylgja blaðinu að vanda. Freyju gott nf erfyrirtak Sælgætisgerðin Freyja Kársnesbraut 45 Sími: 41760 Kaupum tómarflöskur, merktarÁTVR, í gleri. Móttaka í Borgartúni 7, virka daga. Mánudaga - föstudaga kl: 13.00 - 16.00' ATVR 30 STEFNIR

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.