Blik - 01.04.1948, Side 5

Blik - 01.04.1948, Side 5
BLIK ÁRSRIT GAGNFRÆÐASKÓLANS í VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjum í apríl 1948 Þorsteinn Þ. Viglundsson, skólastjóri: GLÍMAN VIÐ GUÐ Fyrir nokkrum úrum var sú háttur upp tekinn i GagnfrreÖaskólanum okkar, aö flvtja nemendum stutt erindi einu sinni i viku, 15—30 min. í hvert sinn, þegar þrengsli i skólanum eigi hamla. Skólastjóri og fastir kennarar skólans skiptast á um að flytja þessi eriridi. Nem- endur kalla þau „hugvekjur“ og hafa mætur á þeim. Efni þeirra eru jafnan ýmis mál, sem œskulýOinn varðar, svo scm iþróttir, al- mennir mannasiðir, hindindismál, hreinlœti, skólastarfið, uþþeldismál o. fl. Að þessu sinni birtum við hér eina slika „hugvekju", sem skólastjóri liefir gefið Bliki. Ritnefndin. Kæru nemendur! Þegar það féll í minn hlut síð- ast að flytja ykkur „hugvekju“, fór ég nokkrum orðum um „frjálsu mennina", sem ég nefndi svo. Gat ég þá nokkurra manna, sem skráð hafa nöfn sín á hlöð mannkynssögunnar með dá'ðríku og göfugu starfi. Einnig minntist ég nokkurra Islendinga. Allt voru þetta menn, sem ekki létu bugast, þótt á móti blési og á gæfi, heldur fórnuðu margir þeirra hiklaust efnalegri velferð sinni, starfskröftum sín- um og jafnvel lífi fyrir göfuga hugsjón. Þetta voru andlega sterkir menn, traustir stofnar, sem stóðu af sér hörð veður. í fyrrakvöld var ég að hug-

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.