Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 28

Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 28
24 B L I K LIÐSKÖNNUN Síminn lét sem óður. væri. Hver gat það verið, sem hamað- ist svona í hinum endanum? — Jú, mikið rétt, það reyndist vera Konni á vegum ritnefndarinnar. Ég er kvaddur upp í Gagnfræða- skóla tíl þess sérstaklega að kanna „hjörtun og nýrun“ í þriðju deild. Það er verk, sem mér lætur, svo að ég snaraðist í frakkann og skundaði upp í skól ann. Hér kemur svo dálítill hluti af skýrslunni: nú fimm eftir, þar af þrír i „Út- lögum“. Þó áð flestir af stofnendum Faxa séu þannig horfnir úr röð- um félagsins, þá hugsum við hin- ir yngri, til þeirra með þakklæti. Þeir ruddu brautina og vísuðu okkur veginn. Nú er það okkar að taka við af þeim og halda merki félagsins á lofti, jafnhátt og þeir hafa gert. Og ef við sýn- um sömu fórnfýsi og starfsgleði og þeir, þá er enginn vafi á, að þáð mun takast. Megi starf Fáxa blómgast og dafna á komandi árum, og skipa sama sess í félagslífi bæjarins og- undanfarin 10 ár. E. V. B. í gagnfræðaríki þessu éru garp ar miklir og meyjar vænar. Einar Valur er þar kappi nefndur af haukakyni. Hann er forvitri, sálmaskáld í betra lagi og þreytir miðskólapróf. Sigurður á síðum buxum heit- ir fóstbróðir hans eða Sigurður Eyjaskáld öðru nafni. Hann er talandi skáld og kraftaskáld. Hans frægasta kvæði er Soðning- ardrápa. Þar leynist þessi perla: „Verði nemum öllum áð ýsusoðningunni.“ Sigurður gaf út „Gaddavír“ en F.inar reit. Þeir fóstbræð- ur eru tíðast í þriðju deild en stundum í kolum. I deild þeirri eru berserkir tveir og pústrar tíðir. Þeir heita Gunnar og Emil. Enginn veit þunga þeirra, en annar kvað vera í eldhúsvigt en hinn í gorm vigt. Þeim verður aldrei aflfátt. Þeir berjast jafnan og fá báðir sigur. , Gunnar er afreksmáður svo mikill, að af ber hreint. Hann berst tíðum við sjálfan sig og fær oftast sigur í sjöttu lotu. Hann rekur ættir sínar til Oðins. Þar er Garðar inn ' goðum borni. Hann er manna gjörvileg- astur. Hann er sækonungur svo mikill, að hann sefur aldrei und sótkum ási.

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.