Blik - 01.04.1948, Side 8

Blik - 01.04.1948, Side 8
4 B L I K ÞÁTTUR NEMENDA Gamla kleftaborgin. \ Þegar gengið er hér austur fyr- ir túnið, er komið að flugvellin- um, sem liggur þar rennisléttur frá austri til vesturs. En áður var þarna öðruvísi um að litast. Þá prýddi klettaborgin þennan stað. Háreista álfakirkjan stóð vestast. Beint á móti henni voru tveir álfabæir. Við þennan stað eru margar minningar mínar tengdar. Einn atburður er mér þó minnisstæðastur. Ég man það eins og það hefði gerzt í gær. Það var kyrrt ágústkvöld. Fáein- ir litlir skýjabólstrar liðu hægt um himininn. Sólin var komin lýðurinn, sem skapar okkur öll- um glæstar framtíðarvonir um ís len/.ku þjóðina og íslenzka lýð- veldið, — ísland, me'ð gróandi þjóðlíf og þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut. Ég óska þess innilega, að þið megið öll tilheyra þeim flokki. Ég vil að lokum óska þess, nemendur mínir, að þið hug- ieiðið þessi orð mín í einrúmi og reynið að skilja þá baráttu, sem Pétur og Jakob háðu, — skilja gildi glímunnar við guð. Þ. Þ> V. lágt á loft. Ég gekk hægt áleiðis til klettaborgarinnar. Alengdar heyrði ég niðinn í sjónum, Þeg- ar ég kom að klettaborginni, tíndi ég mér baldursbrár og sett- ist svo undir Álfakirkjunni og ætlaði að flétta krans úr blóm- unum. Ég var ekki komin langt með kransinn, þegar ég stein- sofnaði. Þá dreymdi mig, að kletturinn væri orðinn að stórri og fagurri kirkju. Kom þá til mín kona. Hún var í grænum kjól með stokkabelti. Svart hár hafði hún og var það ákaflega þykkt og sítt. Hún tók í höndina á mér og leiddi mig inn í kirkj- una. Vi'ð komum fyrst inn í stór- an forsal, en gengum þaðan inn í aðalkirkjuna og settumst þar á bekk aftarlega. í kirkjunni var margt skrautbúið fólk. Kirkjan var ákaflega fögur og úr marri- ara. Hvelfingin var há. Það var mjög bjart. Eyrir altari stóð presturinn. Hann var í presta- skrúða, sem mér fannst vera mjög einkennilegur. Beggja vegna við altarið stóðu tuttugu til þrjátíu drengir. Þeir voru ail- ir í hvítum kyrtlum. Þegar við gengum inn, voru þeir að syngja. Mér fannst þeir syngja svo vel, a'ð ég hafði aldrei heyrt eins fagran söng. Þegar söngurinn

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.