Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 30

Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 30
26 B L I K SKÝRSLA um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum skólaórið 1946— 1947. Skólinn var settur 25. sept. a'ð Breiðabliki, leiguhúsnæði skól- ans. Þá hófu nám í skólanum 88 nemendur, 57 piltar og 31 stúlka. I. bekk var tvískipt í flestum kennslugreinum (sjá skrá um kennara og skipting kennslu- stunda). Fæðingardags og árs nemenda er getið við hvert nafn. Heimili nemenda er hér í Eyjum, nema annað sé skráð. Þeir nemendur III. bekkjar, sem þreyta vildu miðskólapróf, fengu aukakennslu í stærðfræði (algebra) og mannkynssögu. Að Hann er jazzisti skólans og heitir þá Haraldur. Hann er Önnu yndi og má með sanni segja, að allar vilja hefðarmeyjar með Haraldi ganga nema Sjöfn. Þar er Kristín, sem breytir am lóðurn í afkastamenn, og þar er Anna stud. real. Allra hinna mun ég geta síðar. Heil og sæl. Gvendur gallharður. ö'ðru leyti sameiginleg kennsla í gagnfræðadeild og miðskóladeild 3. bekkur. (Sjá ,,Blik“ 1947). Ágústa Óskarsdóttir Ása S. Friðriksdóttir Ása S. Helgadóttir* Bragi Einarsson Elísabet Árnadóttir* Guðbjörg Jóhannsdóttir Guðjóna Guðnadóttir Halldór Hermannsson* Helga R. P. Scheving Höskuldur Stefánsson 21.—5. 1930*. Heim.: Neskaupstaður. Jóhann G. Sigurðsson Jón Kjartansson Jónína Nielsen Kristín S. Þorsteinsdóttir Marta Guðnadóttir Óskar Ketilsson Óskar Þ. Sigurðsson Páll Steingrímsson* Ragnar Á. Sigufðsson 24.—1 1930*. Heim.: Neskaupstaður. Stefán Stefánsson* Svavar Lárusson 7.—5. 1930*. Heim.: Neskaupstaður. Sveinbjörn L. Hermansen

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.