Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 33

Blik - 01.04.1948, Blaðsíða 33
B I. I K 29 Ólafur Gránz, trésmíðameistari: Teiknun: I. b. A 2 st.; I. b. B 2 st. II. b. 2 st. st. 6 Óskar Jónsson, vélfræðingur: Stærðfræði (miðskóla- deild) st. 8 Eðlisfræði II. b. 2 st. III. b. 2 st. — 4 Samtals kennslust. 12 Síra Halldór Kolbeins: Enska III. b st. 5 Kristinfræði I. b. A 1 st.; I. b. B 1 st. — 2 Samtals kennslust. 7 Ólafur Halldórsson, læknir: Danska I. b. B st. Vigfús Ólafsson, kennari: Mannkynssaga (miðskóla- deild st. 3 Við gagnfræða- og miðskóla- próf voru þessir prófdómendur skipaðir af fræðslumálastjórn: Síra Halldór Kolbeins, Jón Eiríksson, skattstjóri, Gunnar Hlíðar, dýralæknir. 32 nem. þreyttu próf upp úr deildum 1. bekkjar, 23 nemend- ur II. bekkjar og 25 nem. III. bekkjar eða samtals 80 nemend- ur. Áðaleinkunnir við gagnfrœða- próf vorið 1947: Ágústa Óskarsdóttir 8,90. Ása Friðriksdóttir 7,77. Bragi Einarsson 5,29. Guðbjörg Jóhannsdóttir 7,69. Guðjóna Guðnadóttir 7,62 Guðrún Jónasdóttir 7,65. Helga R. P. Scheving 7,19. Jóhann G. Sigurðsson 6,00 Jónína Nielsen 6,67. Kristín Þorsteindóttir 8,73. Marta Guðnadóttir 8,54. Óskar Ketilsson 6,09 Óskar Þ. Sigurðsson 6,42. Sveinbjörn Hermansen 5,00. Steinunn Eyjólfsdóttir 7,81. Þóra Magnúsdóttir 7,13. Aðaleinkunnir við miðskólapróf vorið 1947: Ása S. Helgadóttir 7,38. Elísabet Árnadóttir 6,54. Halldór Hermannsson 6,73. Höskuldur Stefánsson 5,19. Jón Kjartansson 6,42. Páll Steingrímsson 5,80 Ragnar Sigurðsson 5,83. Stefán Stefánsson 4,77. Svavar Lárusson 6,13. Próf I b. nem. hófst 22. apríl og lauk 13. maí. Próf II. b. nem. hófst 22. apríl og lauk 9. maí.

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.