Blik - 01.05.1961, Blaðsíða 16

Blik - 01.05.1961, Blaðsíða 16
14 B L I K Stína litla er Kristín dóttir Steinvarar Lárusdóttur og Ein- ars Bjanasonar, frá Dölum, sem flutt voru vestur um þessar mundir. Sigurður Árnason var Mýr- dælingur, sem vestur fór um 1876. Hann var kvæntur Önnu Gísladóttur úr Landbroti. Þau áttu marga syni. Þau hjón, Sig- urður og Anna voru mjög hjálp- leg vesturförunum héðan og úr Mýrdalnum, þegar vestur kom. Lárus mun hafa þekkt Sigurð áður, því að hann var frá Gilj- um í Mýrdal, en þangað giftist systir Lárusar. Hver þessi Þórarinn er, sem um getur í bréfinu, er mér ekki kunnugt. Sennilega hefur hann verið einhver trúboði. Ólöf, sem bréfið getur um, er Ólöf Lárusdóttir húsfreyja á Kirkjubóli hér á eyju, dóttir Lár- usar á Búastöðum. Hún var gift Guðjóni Björnssyni bónda á Kirkjubóli. Hinn nýfæddi sveinn mun hafa verið Bergur Guð- jónsson, sonur þeirra hjóna á Kirkjubóli. Hann var fæddur 5. júlí 1894 (D. 5. maí 1944). Gísli Lárusson, bróðir Jó- hönnu, er um þetta leyti í Álsey til lundaveiða. Munu þeir Áls- eyingar hafa fyrsta skipti haft hjá sér í eynni bát þetta sumar, til millíferða og filskveiðla til matar. Þetta gafst all vel og þótti mikið hagræði. Og svo kemur þá bréfið: Búastöðum, h, 16. júní 1894. Mín heitt elskaða góða dóttir Jó- hanna. Góður Guð gefi þér, manni þín- um og litlu Rós allar stundir til á- nægja og farsældar til lífs og sálar. Nú loksins tek ég mér penna í hönd og setzt við að rita ykkur nokkrar línur í þeirri von og með þeirri hjartans heitustu ósk, að þær mættu finna ykkur öll heil og glöð á húfi, eins og okkur öllum þínum hér heima líður bærilega, lofaður veri góður Guð um alla tíð. Við foreldrar þínir höfum haft all góða heilsu liðinn vetur að þess- um degi, nema hvað þreytan fer æ í vöxt. Samt er mamma þín þetta lökust af sínum gamla verki og lítt skriðkná öðru hvoru. í innflúensu- só'ttinni lági(m við bæði nokkra daga, hún þó færri en ég. En nú erum við bæði vesöl og þó fremur hún. Við höldum það eftirstöðvar inflúensusóttarinnar, því að nú gengur hér aftur almennt bólga í öllum líkamanum bæði útvortis og innvortis, með magnleysi, svefn- leysi og lystarleysi. En öllum hefur skánað eftir nokkra daga. Ég veit ekki, hvað ég á helzt að segja þér í fréttum. Víst er nóg til, ef ég myndi eftir þeim. Ég hefi sagt Steinku systur þinni dálítið, helzt af heimilishögum okkar heima og aflaleysi með fleiru, sem ég hefi beðið hann að sýna þér, eins og ég vil biðja þig að lofa henni að lesa bréf þín, ef nokkurs væru nýt. Hér hafa fáir dáið í vetur, sízt af gagnsfólki. Þá má nefna Ingi- mund frá Draumbæ, sem dó úr inn- flúensusóttinni, og 4 önnur gamal- menni af sveitinni, flest, sem ég get ekki verið að telja upp. Nú er líka nýdáinn Þorsteinn í Móhúsum, mesti aumingi langa tíð, sem þú þekkir. Þessi nefnda sótt hefur drepið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.