Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 38
36
ljósmæÖur, aÖ líta eftir vanfærum konum og hvetja þær til að leita lækn-
is, ef þær kenna lasleika á síðari hluta meðgóngutímans.
4. Meðferð ungbama.
Ljósasti votturinn um hana er barnadauðinn á x. ári. Eftir Hagtíðind-
um 1927 henr Uann verio pessi (y0c manai íæuaraj:
1871—8 1911—15 1916—20 1921—25 1926 1927
188,8 72,1 69,0 52,3 49,3 78,8
Sennilega hefir kighóstinn valdið hinum mikla barnadauða þetta ár.
Arm 1921—23 var ungbarnadauði í Noregi 54%«, Sviþjóð 61, Dan-
mórnu 82, Skouandi 90, n-ngiandi 76, Frakkiandi 99 og Pyskalandi 132,
1912—-21 var hann 50 1 Færeyjum, en annars komast taióndtdjafns viðoss
ao þessu leyti, þratt tyrir aila vora ertiðieika. Pægstur mun hann vera á
Nevv Zealand (42y0c). i tlestum löndum er hann stoðugt að lækka.
yíirleitt þuka læknar upp einum rnunni um það, að meðlerð ungbarna
fari batnandi. Sem dæmi þessa má netna ummæli hjeraðsl. í Svarf-
d æ 1 a h j e r a ð i:
JNaiega aiiar mæður leggja börn sín á brjóst, en miklu fleiri en ljós-
mæður telja, geta þeirn peia með, að minsta kosti eftir fyrstu vikurnar.
Ungbarnadauomn hetir verið þannig:
1908—12 fæddust 298 Á 1. ári dóu 38 eða 127,5%o
1923—27 — 202 --- 10 — 35,5—
Á báðum þessurn tímabilum gengu mislingar og kíghósti einu sinni
og kvetsótt var meiri siðara tímabilið en hið fyrra, en þessar sóttir eru
hættulegastar ungbornum. Aftur lifa nú fleiri óhraust börn, svo gera
má rað iyrir, að uppvaxandi kynslóðin sje ekki jafnhraust og áður gerð-
ist. Máske á þetta þátt í því, hve tregt gengur baráttan við berklaveik-
ina. Meðferð ungbarna á þroskaárunum og herðing þeirra þyrfi að taka
framförum, því líkamlegt uppeldi æskulýðsins hefir ekki batnað að sama
skapi og meðterð ungbarna, og gott ef því hefir ekki hrakað. Má vera,
að íþróttaáhuginni verði hjer td bóta.
Læknai geta þessa: Skipask. Flest börn í kauptúninu fá lýsi
frá því þau eru 2 mán. — Hesteyrar. Meðferð barna batnar óðum
og mæður hafa áhuga á því, að hafa börn sín á brjósti og læra að fara
með þau. — A k u r e y r a r. Af 160 börnum fengu 150 brjóst, að minsta
kosti fyrsta ársfjórðung og flest lengur. 10 fengu pela. Ungbarna-
dau ði var 3 o %c og ntiinni en í Færeyjum. — Mýrdals. Böm
fá nær undantekningarlaust brjóst, að minsta kosti fyrstu vikurnar. Mörg-
um börnum er gefið lýsi. Meltingarkvillar og vanþrif eru mjög sjaldgæf.
5. Afkoma, föt og fæði.
Þó góðæri væri þetta ár var afkoma manna ekki að sama skapi. Mikl-
ir fjárskaðar um vorið (veikindi á fje) og erfið verslun ollu þessu. Af
ummælum hjeraðslækna er þetta hið helsta:
Ó 1 a f s v. Allmikil fátækt, en þó lvða menn ekki skort. Mjólkurekla
talsverð í kauptúnum. — Þingeyrar. Fáir sjúklingar, líklega af því,