Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 19
17 S i ö u. Barst í júní úr Mýrdalsh. Meiri útbreiðsla en fyr, og reyndú menn þó að forSast samgöngur viS sýkta bæi. io—12 bæir sýk.tust svo kunnugt sje. Flestir sjúkl. fengu hita, höfuSverk og beinverki, en suinir ekkert kvef. Hitinn stóS í 2—3 d. Velgja og uppsala var stundum í byrjun. A sumum hjelst hósti lengi eftir aS hita lauk. Þyngst á börnum. í okt. barst veikin aftur úr Mýrdalsh. HafSi haldist við í Skaftártungu allan sláttinn og borist í sláttarlok til Víkur. Barst svo þaSan um alt. Væg, en oft fylgdi eyrnabólga. Mýrdals. Gekk i júní aSall. á börnum og unglingum. Sum voru þungt haldin og 5 fengu kveflungnab. V e s t m. Þegar vermenn komu í jan. gaus upp þung kvefpest. LagS- ist hún áberandi þungt á nýkomiS fólk. Hún tindi upp vermennina, eink- um úr strjálbýlum og afskektum bygSarlögum, en menn, ibúsettir hjer, sýktust dræmt og hægfara. — Jeg hefi nefnt veikina infl. vegna þess, hve hún tók nýk.omiS fólk ört og var þung á því. SíSar varS hún vægari, líkari kvefsótt, sýkti dræmt og ekki eins hranalega, en hjelt sjer þó mest viS aSkomumenn. Veikin hverfur, er þeir fara á vorin, en í október berst hún aftur meS aSkomufólki. Svo dregur úr henni til áramóta. Rang. Kom í mai á nokkra bæi undir Eyjafjöllum frá Vestm.eyjum. Evrarb. Influensan hjelt áfram frá haustinu áriö á undan. Fór hægt og var væg. 14. Stingsótt (pleuritis epidemica). Þessi kynlega veiki kom liklega upp í Svarfdælahér. 1911, þarnæst í Akureyrar 1915 (8 sjúkl.), 1916 (10 sjúkl.), 1918 (68 sjúkl.), sjá Lbl. 1918, bls. 2. ÁriS 1926 gaus upp allmikill landsfaraldur (565 sjúkl.), sem lýst er í H. S. þaS ár. AriS 1927 gerSi veikin enn á ný vart viS sig í nokkr- um héru'Sum, aSallega á sínum fyrri stöSvum, Svarfdæla og’ Akureyrar, en einnig í fjarlægum héruSum, ReySarfjarSar o. v. Alls voru skráSir 144 sjúkling'ar. Einn, þeirra dó: Aldursflokk. ar voru þessir : 0-1 1—5 5—!5 15—Ö5 yfir 6; M. K M. Tala sjúkl. 1927 15 34 43 25 — — ig-^6 10 51 123 192 150 IO Börn á 1. ári hafa þá sloppiS algerlega, svo og gamalt fólk. Karlar sýktust mun fleiri en konur. SvipaS var þetta í faraldrinum 1926, þó nokkrir sýktust á 1. ári og yfir 65. Ekki rekja læknar hvaSan veikin barst og nýjar athuganir hafa ekki veriS gerSar. Mjög æskilegt væri, aS þeir veittu þessum kvilla góSa eftirtekt: undirbúningstíma, sýkingar- hætti, hve snemma sjúklingar verSa smitandi og hve lengi þeir eru þaS. Sjúkdómur þessi er illa þektur og vér hefSum þurft aS gera honum betri skil, ef þess væri kostur. HéraSslæknar lýsa faraldrinum þannig: H ó I m a v. Barst í júní. HagaSi sér einkennilega : Tók mann af manni á heimili dreyft um héraSiS. Var allþung á sumum og gæta þurftu menn varúSar, aS fara ekki of snemma á fætur. Gat þá slegiS aftur niSur. Einn sjúkl. dó snögglega áSur en náSist í lækni. S v a r f d. VarS fyrst vart um miSjan febr. Var leitaS til 3 karlmanna 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.