Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 44
í hjeraöinu og flaskan seld á 8 kr. — Isaf jaröar. 2 læknar sviftir rjetti til aö gefa áfengisávísanir. Tolleftirlit hefir veriö til mikilla bóta, svo og að láta innsigla áfengi á fyrstu höfn og brjóta ekki innsigliö fyr en lagt er af stað til útlanda. — Mi ö f j a:r ö a r. Þaö er fáránlegt fyrir- brigöi, hversu 'læknastjettin hefir mætt ofstækisfullum árásum frá presta- stjett landsins, því vart skyldi maður halda, að slíkt kæmi frá hinum ,,kölkuöu gröfum“. Er því haldiö fram, aö læknar geri sjer breyskleika náungans að fjeþúfu. Hjer i hjeraðinu eru nokkrir eldri menn, vinhneigö- ir, en þó ekki áberandi, og fara ekki illa með vín. Eg hefi áður haft þá reglu, að gera slíkum mönnum litilfjörlega ttrlausn, en síðar hefi eg tek- ið upp þann sið, að neita þeim algerlega um áfengi. Hver veröur svo út- koman? Nú fá suniir vín hjá vínsölum, sem þrífast hjer ágætlega, en aðrir brugga áfengi. Auk þess fá menn nægju sína úr skipum. Aftur er mikið farið að bera á nýrnabó1 lgu hjá þeim, sem drekka brugg- að áfengi. Enn aðrir drekka suðuspíritus. — Eg tel sjálfsagt, að lækn- ar hætti algerlega að láta úti áfengi. Flestir skaðast á því. Þá kemur sá sannleikur í ljós, að það er lítið, sem læknar láta úti af víni, í saman- burði við vínsala, smyglara og bruggara. — 1 plaggi sjera Björns Þor- lákssonar skakkar hvað mig snertir, um ioo lítra, sem klerkur telur mig hafa tekið umfram skamt. — Öxarfjar ð a r. Áfengisnautn er nokk- ur og það í svokölluðu bannJandi og eftirspurn mikil og almenn eftir slíkum varningi. Notkun er þó liófleg, þó menn komist yfir vínföng. — M ý r d a 1 s. Áfengisnautn lítil. Eitthvað er bruggað af áfengi, en fer minkandi. i2. Bólusetning. Hún fórst að nokkru fyrir í mörgum hjeruðum vegnia kíghóstans og algerlega i Reyðarfjarðarhjeraði. Eftirfarandi tölur eru teknar eftir skýrslufni frá landlækni: Frumbólusett voru 2028 börn. Af þeim kom bólan út á 1655 (81,6%). Endurbólusett voru 2103 börn. Bólan kom út á 1261 (60%). Útkoman hefir verið með besta móti' og furðu góð á endurbólusettum eftir skýrslum að dæma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.