Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 15

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 15
13 —• Átján börn bólusett. 3 þeirra fengu kíghósta. Einn drengur svaf meö kíghóstabömum og sýktist ekki. (NorSf.). —■ Bólusett voru 50 börn. Þau fengu veikina jafnþunga og óbólusett, og fylgikvilla líkt og hin. Vestm.). — Bólusetning reynd, en enginn árangur sýnilegur. (Eyrarb.). — Bólusetning var reynd. Virtist koma aS gagni. Börnin fengu veik- ina væga eöa sluppu alveg. (Grímsnes). Dómarnir um bólusetninguna eru þá nokkuiS sundurieitir. Afdrif 158 bólusettra barna eru tölufest (Skipask., Dala, ísaf., NoriSf.) og voru þessi: Sluppu alveg Sýktust vægt Sýktust þungt 734% 21,5% 5,i% Ekki veröur annaö ráðiö af tölum þessum en að bólusetningin hafi kom- iö að gagni. Aö samgönguvarúö hafi verndaö börnin kemur ekki til greina á Skipaskaga og fsafirði og tæpast á Norðfirði. Það mun ekki fyllilega kunnugt, hve mörg % barna eru að meðaltali ónæm fyrir veikinni, en að þau sjeu 73% kemur ekki til tals. Á Önundarfirði er giskað á, að 33% hafi sloppið af sjálfsdáðum. — Fróðlegt hefði verið, ef læknar hefðu at- hugað, þar sem kíghóstinn gekk óhindrað, hve mörg börn og unglingar sluppu af sjálfsdáðum og hve margir sýktust. M e ð f e r ð. Állmargir læknar reyndu Neopan.carpi n, sem hrós- að hafði verið í Lbl. Nokkrum virtist það koma að gagni, en flestum litt eða ekki. Bromoform, extr. thymi, kinin, brometum natricum og luminal voru hvað almennast notuð. í Borgarf. gafst calciumchlorið vei við börn sem fengn krampa (2 börn). Mikið er það ekki, sem vjer höfum lært af þessum faraldri, en nokkuð þó. Hann minnir alvarlega á, að kíghósti er mannskæðastur allra venju- legra sótta, ef verstu inflúensuár eru undanskilin. Það er því vissulega ástæða itil að reyna að verjast honum, sjerstaklega að vernda börn innan 5 ára. Með samgönguvarúð er þetta erfitt, og hætta á að veikin flytjist með íullorðnum, sem hafa snert af henni. Þó er það margreynt, að hætt- an er lítil, ef aðeins ifullorðnir, sem hafa haft kíghósta, fara á milli. Svo reyndist þetta í Þistilf. Við slikar varnir er áríðandi að vita sem glögg- ast um það, hve lengi veikin smitar. Allir eru sammála um, að mest s m i t i h ú n í b y r j u n, sjúkdómsins, þegar kíghóstakvefið byrj- ar. Óvíst hvort svo er einnig á undirbúningstímanum, og hve lengi sjúk- lingarnir eru afsýkjandi. Sumir telja, að smitun hætti, þegar stadium con- vulsivum er byrjað, aðrir að hún vari fyrstu 8 dagana af því, þriðju að hún hætti þegar 15 dagar eru liðnir af stadium convulsivum. Hið síðasta mun sennilega tryggilegt, þó algengt sje að telja sýkingarhættu haldast við til þess hóstaköstum er lokið. Því miður hafa engir læknar gert at- huganir um þetta mikilsvarðandi atriði, sem ek:ki er þekt með vissu. Auk samgönguvarúðar er ekki öðru til að tjalda en bólusetningu. Mikil líkindi eru til þess, a:ð hún geti að nokkru gagni komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.