Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 31
29
G r í m s n e s. Sjúklingar munu talsvert fleiri en komist hafa á skrá.
- Grimsneshv. er hún ekki mikið útbreidd. í Biskupstungum var hún| þaS
fyrir nokkrum árum en er nú aftur í rjenum. ÞaS er einkum í Hruna og
Gnúpverjahreppum, sem veikin gerir nú vart vi'S sig. Þar ber einnig
tnest á brjósthimnabólgu.
3. Holdsveiki (lepra).
Sjúklingatalan hefir veriS þessi, þegar miSaS er viS tölu holds-
veikra á Laugarnesspítala i árslok, og holdsveikisskýrslur hjeraSslækna:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927
Sjúkl. á Lauganesspítala . • 44 43 42 40 38 36 34
Sjúkl. í hjeru'Sum • 19 20 14 H 12 14 10
Samtals • 63 63 56 54 so 50 44
í Stykkish. hefir ekki veriS talinn einn sjúkl. 1926, en er nú á skrá.
Honum er þvi bætt inn í sjúklingatöluna þaS ár. í Flateyrar er nú talinn
nýr sjukl. Rom frá Laugarnesi og er líkl. lítiS eSa ekkert veikur. í Sigluf.
er nú enginn talinn. 1 Akureyrar er 2 gömlum sjúkl. slept af skrá sem
heilbrigSum. í Reykdæla er og gömlum sjúklingi slept af skrá. Tal-
inn hafa syringomyeli. Sjúkl. í Hornaf. dó á þessu ári.
4. Sullaveiki (echinococcosis).
Sjúklingatalan 1921-27 var þessi:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927
Tala sjúkl.......... 54 27 37 43 5° 46 46
Dánir .............. 4 9 12 5 16 12 8
ÞaS er eins og veikin hafi fariS í vöxt 3 síSustu árin en þaS getur
veriS tilviljun ein. Af sjúklingum þessa árs voru 22 karlar og 24 konur,
enginn yngri en 15 ára.
Af athugasemdum lækna er þetta hiS helsta:
B o r g a r f. HöfuSsótt er nál. horfin, en sullir í fje þó algengir.
Borgarnes. LitiS var eftir sláturhúsi. Hundar þar sífelt á sveimi,
þó naumlega nái þeir í sulli. Lömb oftast ósollin en fullorSiS fje oft.
Hefi reynt aS fræSa fólk um sullaveiki.
Ó 1 a f s v. Veikin aS hverfa.
Þ i n g. Nota 8 grm. areka-þsublimatbaSi. SíSustu 2 ár lítiS af sull-
um í sláturfje (í 10 kindum af rúm.um 800).
M i S f. Þegar jeg kom í hjeraSiS vakti þaS strax athygli mína hve
tíS sullav. var í fje. Setti jeg þaS í samband viS hundahreinsanakákiS
og gamla hunda. Enginn fastur hreinsunarma'Sur var í hjeraSinu. Á
sumum bæjum höfSu hundar ekki veriS hreinsaSir ár eftir ár og margir
voru æfagamlir. Á sumum bæjum drapst /—/ af fjárstofni bænda
úr sullav. Jeg gerSi þessar ráSstafanir: 1. Hundahald var bannaS á
Hvammstanga. 2. VarúS aukin í sláturhúsum. 3. Sjerstakur maSur var
fenginn til hundahreinsunar í hjeraSinu (í nóv. ár hvert). 4. Brýnt fyr-