Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 31
29 G r í m s n e s. Sjúklingar munu talsvert fleiri en komist hafa á skrá. - Grimsneshv. er hún ekki mikið útbreidd. í Biskupstungum var hún| þaS fyrir nokkrum árum en er nú aftur í rjenum. ÞaS er einkum í Hruna og Gnúpverjahreppum, sem veikin gerir nú vart vi'S sig. Þar ber einnig tnest á brjósthimnabólgu. 3. Holdsveiki (lepra). Sjúklingatalan hefir veriS þessi, þegar miSaS er viS tölu holds- veikra á Laugarnesspítala i árslok, og holdsveikisskýrslur hjeraSslækna: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Sjúkl. á Lauganesspítala . • 44 43 42 40 38 36 34 Sjúkl. í hjeru'Sum • 19 20 14 H 12 14 10 Samtals • 63 63 56 54 so 50 44 í Stykkish. hefir ekki veriS talinn einn sjúkl. 1926, en er nú á skrá. Honum er þvi bætt inn í sjúklingatöluna þaS ár. í Flateyrar er nú talinn nýr sjukl. Rom frá Laugarnesi og er líkl. lítiS eSa ekkert veikur. í Sigluf. er nú enginn talinn. 1 Akureyrar er 2 gömlum sjúkl. slept af skrá sem heilbrigSum. í Reykdæla er og gömlum sjúklingi slept af skrá. Tal- inn hafa syringomyeli. Sjúkl. í Hornaf. dó á þessu ári. 4. Sullaveiki (echinococcosis). Sjúklingatalan 1921-27 var þessi: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Tala sjúkl.......... 54 27 37 43 5° 46 46 Dánir .............. 4 9 12 5 16 12 8 ÞaS er eins og veikin hafi fariS í vöxt 3 síSustu árin en þaS getur veriS tilviljun ein. Af sjúklingum þessa árs voru 22 karlar og 24 konur, enginn yngri en 15 ára. Af athugasemdum lækna er þetta hiS helsta: B o r g a r f. HöfuSsótt er nál. horfin, en sullir í fje þó algengir. Borgarnes. LitiS var eftir sláturhúsi. Hundar þar sífelt á sveimi, þó naumlega nái þeir í sulli. Lömb oftast ósollin en fullorSiS fje oft. Hefi reynt aS fræSa fólk um sullaveiki. Ó 1 a f s v. Veikin aS hverfa. Þ i n g. Nota 8 grm. areka-þsublimatbaSi. SíSustu 2 ár lítiS af sull- um í sláturfje (í 10 kindum af rúm.um 800). M i S f. Þegar jeg kom í hjeraSiS vakti þaS strax athygli mína hve tíS sullav. var í fje. Setti jeg þaS í samband viS hundahreinsanakákiS og gamla hunda. Enginn fastur hreinsunarma'Sur var í hjeraSinu. Á sumum bæjum höfSu hundar ekki veriS hreinsaSir ár eftir ár og margir voru æfagamlir. Á sumum bæjum drapst /—/ af fjárstofni bænda úr sullav. Jeg gerSi þessar ráSstafanir: 1. Hundahald var bannaS á Hvammstanga. 2. VarúS aukin í sláturhúsum. 3. Sjerstakur maSur var fenginn til hundahreinsunar í hjeraSinu (í nóv. ár hvert). 4. Brýnt fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.