Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 16
14 ii. Kvefsótt (bronchitis acuta). Sjúklingafjöldinn 1921—27 var þessi: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Tala sjúkl. ... 4393 4162 4460 3930 4876 4799 5274 Dánir ...... 2 2 9 2 3 9 3 Aldursflok'kar sjúklinga voru þessir: o—1 1—5 5—15 15—65 yfir 65 M. K. M. K. 1921—25 % .............. 8,0 23,2 19,6 24,8 21,8 1,2 1,5 1927 % .................. 8,3 22,2 21,2 24,2 20,9 1,1 1,8 Sjúklingatalan er með mesta móti og þó veröur tæpast sagt aS mikiS hafa aS veikinni kveðiö, engir stórfaraldrar og manndauði mjög lítilfjör- legur. Hástig veikinnar var t október, lágstig í ágúst (hástig' í jan. og lág- stig í júli 1921—25). Á aldursílokkunum verður ekki sjeð, að iniflúensu hafi verið blandað saman við kvefsótt til verulegra muna. Eins og fyr, eru sjúklingarnir langflestir í k a u p s t ö ö u n u m. í Reykjavík eru skráðir 2341 eða 96%^ íbúa, en utan Rvíkur 3y/c. Sjúklingafjöldinn í Rvík er þá nálægur þrefaldur við það sem gerist utan Rvíkur, og það er hann, sem hleypir sjúkratölunni fram. Hjeraðslæknar eru fáorðir um kvefsóttina, en kvarta um hve erfitt sje að greina rnilli hennar og influensu. -— í Svarfdæla er þessa geti’ð: Kvefsótt með tíðara móti og misþung. Jan.—apr. yfirleitt væg og hiti lít- ill eða enginn. Eftir miðjan apríl iDreyttist hún og fylgdi liiti. Líktist infl. en þó sýktus eink.um börn og unglingar og strjálli var hún en infl. Almenningur máske ónæmur eftir infl. 1921, 24 og 26. Eftir því sem fleiri fullorðnir verða ónæmir raskast og' aldurshlutfallið. Þessi alda stóð hæst í maí—júní, en óx á ný í sept. (Ólafsf.). (Sjá annars inflúensa). 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). Sjúklingafjöldinn var þessi 1921—27: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Tala sjúkl. . . . 1061 1033 1009 1012 804 929 1262 Dánir* ..... 269 200 233 238 127 107 95 Aldursflokkar voru þessir: O—1 1—2 5—15 15—65 y6r 65 M, K, M, K. i927 .................... 16,3 34,1 24,1 12,3 9,4 1,1 2,6 1921—25 .................. 9,7 30,0 21,4 19,0 16,2 1,4 2,3 Sjúklingafjöldinn hefir verið með mesta móti, enda 524 sjúkl. skráðir í Rvik, nálega helmingur allra sjúklinganna. í kíghóstaári er ekki að undra, þó sjúklingatalan hlaupi upp, en tala dáinna er þó með lægsta móti, því þeir, sem dóu úr kíghóstalungnabólgu, hafa talist dánir úr kíg- hósta. Kíghóstinn hefir og sennilega valdið því, hve mikið hefir sýkst * úr pneum. catarrhalis og crouposa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.