Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 43
41 Af 13 börnum höfSi 4 tannskemdir. Lungu voru hlustuö á öllum nýjum börnum og öllum frá grunsömunr heimilum. R e y k d. Sumir skólar skoöaðir. Sumstaðar er læknis ekki vitjað, en eigi að síður fá skólarnir styrk. Ö x a r f. í erfiðum, mannfáum útkjálka hjeruðum er' skólaeftirlitið argvitugasta kvöð og ákaflega fyrirhafnarmikið, en borgunin hrekkur ekki fyrir kostnaði. Þ i s t i 1 f. Að svo lítið ber á lús og nit mun að nokkru stafa af því, að börnin eru hreinsuð, þegar von er á lækni. 8. Handlæknisaðgerðir (utan sjúkrahúsa). Þó að nú finnist mörgum flestar handlæknisaðgerðir ókleyfar, nema á sjúkrahúsum, þá er nokkurra getið: Borgarf. Herniotomia við kvið- sliti í sjálfheldu. Hafði kviðslitið staðið í 6 daga og var í því dauður netjupartur og skemd gör.n. Görnin var lögð út í sárið. Bati. Laparo- tomia var gerð við ígerð út úr botnlangabólgu. Sjúkl. dó síðar úr hjarta- bilun. — R a n g á r v. Einn kviðslitsskurður var gerður og' ein ampu- tatio maromæ. — Hofsós. Einn kviðslitsskurður. — Grímsnes. 2 berklaskurðir. Framför er það, að ekki allfáir læknar deyfa nú við tann- drátt og sumir fylla tennur. Um þetta er getið í Skipaskaga, Borgarnes, Hólmavíkur, Hofsós, Svarfdæla, Vopnafjarðar. A vorum dög- um ættu allir læknar að hafa sæmilega kunnáttu í þessu hvorutveggju. 9. Alþýðufræðsla. Aðallega hafa læknar unnið nokkuð að henni í sambandi við skólaskoð- anir, en auk þess hald.ið nokkra fyrirlestra. í sörnu átt fer eftirfarandi dæmi úr Flateyrar: „Þegar eg kom, var hjer lestrarfjelag með ekki full- um 20 meðlimum. Með harðfengi var fjelagatalan aukin upp í 40 og 264 bindi voru lesin, síðastliðið ár.“ — Það er þarflegt verkefni fyrir lækna, að hugsa alvarlega urn sýslubókasöfnin og lestrarfjelögin, því menning- arfrömuðir eiga þeir að vera öðrum fremur. 10. íþróttir. Um þær er þessa getið: S v a r f d. Sund var kent í Dalvík og í Ólafsf. Eftir nýjár í vetur var íþróttanámskeið í Dalvík. — H ö f ð a h v. Sund var kent, en þátttaka lítil. Knattleikir stundaðir mikið á Grenivík. — M ý r d a 1 s. Sundlaug- in undir Eyjafjöllum er vel notuð. Sundkensla er og í Mýrdal, en aðsókn minni, vegna verra staðhátta. 11. Áfengi. í flestum hjeruðum telia læknar að lítið kveði að áfengisnotkun. Eru nokkur ummæli þeirra sett hjer. Borgarnes. Áfengi flytst nokkuð frá Rvík. Sagt að bruggað sje
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.